ernageirs.bsky.social
@ernageirs.bsky.social
Elska að fara snemma í rúmið. Borða slátur og harðfisk oft í viku. Finnst gott að vakna snemma. Svart kaffi er uppáhalds drykkurinn minn. Mitt innra sjálf er í raun gamall framsóknarmaður.
August 21, 2023 at 7:05 PM
Finnst við ekki tala nóg um hvað þetta er búið að vera geðveikt gott sumar ☀️🌤️🥰
August 13, 2023 at 10:56 PM
Hérna, hvenær hættum við að standa upp fyrir hvort öðru í bíó? Og undir hvern get ég borið að snúa aftur til fyrra verklags?
August 10, 2023 at 9:06 PM
Millistéttarkvíðinn sem fylgir því að finna lang lang besta veðrið fyrir ferðalög yfir Verslunarmannahelgina 😬
August 4, 2023 at 8:56 AM
Hæ Bláskjár 👋
Nafn: Erna Geirs
Staðsetning : Hafnarfjörður
Áhugamál: Náttúra, útivera, gönguferðir, hundar, nýlega hlaup og óhófleg bjórdrykkja.
August 3, 2023 at 9:04 PM