Gunnar Freyr Steinsson
banner
gunnarfreyr.bsky.social
Gunnar Freyr Steinsson
@gunnarfreyr.bsky.social
Professional photographer in Iceland. Find my work at gunnarfreyr.com.
Talandi um gervigreind, þá eru hér nokkur dæmi um persónur sem ég myndi mögulega nota í Call of Cthulhu. Þær þarfnast smá lagfæringa, en útkoman sem fæst á örfáum mínútum er satt að segja lygilega góð.
July 25, 2023 at 11:30 AM
Mér skilst að það sé ekki kúl að vera ljósmyndari að atvinnu og vera temmilega duglegur að nota MidJourney (eða önnur gervigreinartól) á sama tíma. En er ekki skárra að reyna að nýta sér nýjustu tækni og vísindi frekar en að steyta hnefa og garga á skýin?
July 24, 2023 at 5:05 PM