Bjarni Ólafur
banner
bjarniolafur.bsky.social
Bjarni Ólafur
@bjarniolafur.bsky.social
Ahhh. Besti dagur ársins. Dagurinn sem börnin byrja aftur í skólanum.
August 24, 2023 at 8:37 AM
Ríki kallinn á Ísafirði var á móti Borgarlínunni þar sem sjálfkeyrandi bílar væru að taka við. Hann vildi nota peningana í betri samgöngur (pun intended) í landsbyggðunum. Sagði honum enginn að fljúgandi bílar væru á næsta leyti og vegir því óþarfir?
July 28, 2023 at 9:35 AM
Eyddi Twitter, deactivateaði og færði mig hingað. Nýbyrjaður og sé því lítið enn sem komið er. Átta mig á því núna hvað Twitter var orðið leiðinlegt. Og það gerðist ekki bara með Musk. Þetta var löngu byrjað. En hér er ennþá gaman.
July 27, 2023 at 8:26 AM