Egill Harðar
banner
egillhardar.bsky.social
Egill Harðar
@egillhardar.bsky.social
Vefhönnuður og alæta á tónlist. Pabbabrandari í mannslíki. Heiftarlega miðaldra.
Pinned
Ég og vinnufélagi minn förum daglega á Preppbarinn í hádeginu. Hvern morgun sendum við hvor öðrum fótósjoppaða mynd þar sem Prepp skál kemur við sögu. Myndirnar telja nú nokkur hundruð.
Fyrir þau ykkar sem hafa gaman af tónlistar tengdum árslistum (og eru enn á Spotify) þá er hér listi yfir áhugaverðustu lögin sem urðu á vegi mínum á árinu.
Best songs of 2025
open.spotify.com
December 4, 2025 at 1:54 PM
Íslendingar eru svo þungir að sumir þeirra þurfa að fara í gegnum samráðsgátt um skipulagsmál áður en þeir fá að fara útúr húsi.
December 3, 2025 at 12:27 PM
Reposted by Egill Harðar
it's advent you know what that means
December 1, 2025 at 8:04 AM
Radiohead (Sigur Rós hitaði upp)
Paul McCartney
Massive Attack
Interpol
Portishead
Kynntu þig með fimm tónleikum sem þú hefur farið á!

Lady Gaga
Beyoncé
Katy Perry
Loreen
Benjamin Ingrosso
November 29, 2025 at 9:49 AM
🎵 Köttur, klukka, hreindýr, svín og endur – fyrir löngu 🎵
Kynntu þig með fimm dýrum sem þú hefur séð úti í náttúrunni!

Elgur
Villisvín
Broddgöltur
Engispretta
Froskur
Kynntu þig með fimm dýrum sem þú hefur séð úti í náttúrunni!

Haförn
Dádýr
Hreindýr
Aðmírálsfiðrildi
Maur
November 28, 2025 at 11:41 AM
Er til rauðvínsdagatal sem spilar vel valda progg rokk slagara þegar hver gluggi er opnaður? Er ekki að spyrja fyrir vin.
November 26, 2025 at 9:48 PM
Það gerist um það bil einu sinni á tveggja ára fresti að yfir mig kemur yfirþyrmandi tilfinning að ég sé mögulega að fara á mis við eitthvað í lífinu að vera ekki með sterkara denim on denim aksjón.
November 26, 2025 at 2:02 PM
Ef allt er á endanum tilgangslaust í hinu stóra samhengi hlutanna, skiptir þá eitthvað einhverju máli? Eða er kannski hvert augnablik hlaðið meiningu og tilgangi og allt eigi sér stað og stund þó umheimurinn fari sína eigin leið óháð öllu?

Eða kannski er ég búinn að drekka of mikið kaffi?
November 24, 2025 at 9:14 AM
Meme update
November 21, 2025 at 7:58 PM
Smá mont. Nýr vefur Nespresso á Íslandi, sem undirritaður hannaði, er kominn í loftið. Beinið vöfrum ykkar að www.nespresso.is og kynnið ykkur herlegheitin.
November 20, 2025 at 12:26 PM
Reposted by Egill Harðar
Trump vs The BBC.
Love or loathe the BBC, recent events have put the UK's journalistic sovereignty in peril.
www.youtube.com/watch?v=iCMn...
Trump vs The BBC
YouTube video by Jonathan Pie
www.youtube.com
November 18, 2025 at 4:02 PM
Ef þú, líkt og ég, ert introvert þá eru þessi orð Alan Watts það eina sem þú þarft að heyra ❤️
Why Social Gatherings Drain You While Others Get Energized - Alan Watts
YouTube video by Alan Watts Way
youtu.be
November 18, 2025 at 12:07 PM
Spilltasti klósettpappír í heimi.
November 18, 2025 at 8:20 AM
Reposted by Egill Harðar
NEW: Epstein survivors release the most powerful PSA I have ever seen.

Make this go viral so every member of the House of Representatives sees it.
November 16, 2025 at 11:43 PM
Munið að besta leiðin til að sigrast á rasískum þjóðernishyggju- og öfgahægrimönnum er ekki með rökum og fortölum heldur með háði og athlægi. Ef það er eitthvað sem þetta lið hefur minna af en samkennd og mannúð þá er það húmor.
November 14, 2025 at 8:45 AM
You want the tooth? You can't handle the tooth!
November 13, 2025 at 10:09 PM
Nú spyr sá sem ekki veit. Er þetta Bjórkast einhverskonar pallborðsumræður fyrir fólk með framheilaskaða?
November 13, 2025 at 5:29 PM
Fyrst íslenskir rasistar ertu komnir með podcast eru þeir þá hættir að fara í skrúðgöngur? Eða ætla þeir bara að skella sér í framboð?
November 13, 2025 at 4:18 PM
Gamli góði Alan Watts. Ef það var einhvern tímann staður og stund fyrir þessi orð hans þá er það nú.
How To Never Get Angry or Bothered By Anyone | Alan Watts Inspired
YouTube video by Pause... Maybe ?
youtu.be
November 13, 2025 at 12:46 PM
Þetta verður sko bíóferð! Ég er vel peppaður fyrir þessari!
GOOD LUCK, HAVE FUN, DON'T DIE | Teaser Trailer | February 13 - Only in Theaters
YouTube video by Briarcliff Entertainment
youtu.be
November 13, 2025 at 9:33 AM
Ef það er einhverntímann dauft yfir þér, dagarnir langir og lítið að gerast þá er gott að hafa það hugfast að jörðin snýst á 1.670 km hraða. Það er nú svolítið spennó, ekki satt?
November 11, 2025 at 11:07 PM
Keypti mér rafmagnsgítar í fyrsta skipti. Um leið og ég sett'an á mig tók ég rosa sóló og öll gripin og leið alveg eins og ég væri Eddie Van Halen. Þegar rokkvíman rann af mér sá ég syni mína standa og horfa á mig agndofa. Mér ljáðist víst að tilkynna þeim kaupin né heilsa þeim þegar ég kom heim.
November 7, 2025 at 6:32 PM
Enn og aftur ber að minnast þess að þó allt sé að fara til grámyglaðs og blóðþrútins andskotans þá er allavega kominn fössari.
November 7, 2025 at 10:38 AM
The Dunning-Kruger effect is a nationwide epidemic in America.
November 6, 2025 at 2:36 PM
Meðal manneskja losar sig við um 500 til 1.500 millilítra af gasi á dag. Ef þú myndir prumpa því öllu í einu gæti freturinn tekið allt að 12 sekúndur. Prufið að telja með tólf sekúndum á símanum ykkar og ímyndið ykkur fagran aftansöng ykkar á meðan 🍑 💨 🎵
November 5, 2025 at 12:49 PM