Guðm. Arnlaugs
garnlaugsson.bsky.social
Guðm. Arnlaugs
@garnlaugsson.bsky.social
370 followers 600 following 910 posts
Fjögurra barna faðir í Laugardal.
Posts Media Videos Starter Packs
Pinned
684. Virkar ekki merkilegt við fyrstu hlustun en svo verður þetta virkilega ljúft og næs. Hendum fjarka á þetta.
Idlewild
open.spotify.com
Vélar gætu skannað þættina eða leitað að upplýsingum um viðfangsefni þeirra. Ergo, þetta er léleg vél.
Hefur einhver hjá Sýn séð The Office?
683. Langt síðan ég henti í tvist. Ekki algjörlega óþolandi, en oftar en ekki fráhrindandi hljóðheimur. Það detta inn áhugaverðir og töff bútar, en það er of langt á milli þeirra fyrir mín eyru.
Boy In Da Corner
open.spotify.com
Eins og ég segi, þá er barokk bara best.
Timeline cleanse: Amazingly satisfying 5.5 minutes of early Baroque music by the Bellot Ensemble. Beautifully photographed too. Love watching musicians communicate in performance. www.youtube.com/watch?v=Eihb...
Tarquinio Merula - Canzoni a quattro voci - Canzon Seconda 'La Lusignola'
YouTube video by Bellot Ensemble
www.youtube.com
682. Barasta alveg ljómandi skemmtilegt, eins og við mátti búast. Lokin á Monday monday örlítið fölsk, en þar er væntanlega við upptökutæknina að sakast og við fyrirgefum svoleiðis.
If You Can Believe Your Eyes & Ears
open.spotify.com
Það var líka pottþétt (í samanburði) fínt að vera í herbergi þess fjórtánda. - Og hin voru líka þröng.
681. Óskiljanlegt að Smooth operator sé ekki langmest spilaða lagið á þessari plötu, það er langbesta lagið hér. Hitt er notalegur filler með næs rödd og bassa. Solid þristur.
Diamond Life
open.spotify.com
680. Æi, ég er of gamall fyrir þetta. Sit undir þessu í 35 mínútur og skelli ás á þetta með góðri samvisku.
Damaged
open.spotify.com
Versalir eru líka smekklegir. Gott barokk er málið.
Það er svo hin (og líklega verri) hliðin á þessu.
Rétt hjá þér, sorrý. Ég er bara í alvörunni reiður yfir þessari smekkleysu.
Fimm ára barns með ömurlegan smekk.
Þetta er viðurstyggilega tacky. Og þá er ég ekki að tala um peningaeyðsluna.
Meanwhile on TruthSocial...

Trump publishes 20 photos of refurbished Lincoln bathroom at the White House
679. Alveg skemmtilegir sprettir hér, helst ballöðurnar sem ég er ekki að dansa við, en svona prótóhiphop nær bara ákveðið langt. Þarf ekki að hlusta oftar en tvisvar.
The Message (Expanded Edition)
open.spotify.com
678. Þetta er ekki alveg mín tónlist, en það er eitthvað þarna sem vinnur á og mér finnst gaman að hlusta. Notalegheitin yfirskyggja algerlega á innbyggð hallærislegheitin og Emmylou Harris er þarna á kantinum til að lyfta þessu enn frekar upp. Líka langbesta útgáfan af Love hurts, sem ég hef heyrt.
Grievous Angel
open.spotify.com
677. Mjög góð grúv en þetta er samt ekki að kveikja alveg í mér. Ég er síst að tengja við hann sem söngvara held ég. Solid frekar en spectacular, svo ég leyfi mér smá ensku.
Femi Kuti
open.spotify.com
676. Þessi er alveg ljómandi, solid 1967 án þess að vera klisjukennd. Margt mjög skemmtilegt, engin feilnóta slegin og sumt alveg frábært. Fallega lágstemmt á köflum og strengir og brass vel nýtt. Og aldrei tilgerðarlegt. Ég gæti þessa miklu oftar og held ég hendi í fimmu.
Spotify – Web Player
open.spotify.com
675. Hér eru mjög skemmtileg lög eða brot úr lögum, en sumt er bara of mikil læti fyrir minn smekk. Við setjum þrist á þetta og höldum áfram.
Myths Of The Near Future
open.spotify.com
674. Mjög ánægjuleg hlustun. Hljóðheimurinn mjög flottur, víbrafónninn tryggir ákveðin ljúfleika, fiðlan kemur með dramatíkina og bandoneonið (á það sér íslenkt heiti) leikur sér á milli. Jazz og tangó eiga svona líka vel saman.
The New Tango: Recorded At The Montreux Festival
open.spotify.com
673. Þetta er hress Mali-blús og gæti togast í fjarka ef ég hlusta meira, en eftir tvær hlustanir er þetta rock solid 3,3.
Music In Exile
open.spotify.com
672. Þetta er fín plata að flestu leyti, en ég er bara ekki nógu hrifinn af röddinni eftir að hún svona illa með hana. Þetta er bara of mikið viský fyrir minn smekk.
Broken English
open.spotify.com
671. Einbeitingin hefur verið upptekin við annað síðustu vikur en þetta góða verkefni, og ég hef byrjað mjög oft á þessari plötu án þess annað hvort ná henni heilli í gegn eða gefið þá athygli sem hún á skilda. En nú eftir nokkrar brotakenndar hlustanir fatta ég að þetta er barasta fínasta stöff.
Brothers (Deluxe Remastered Anniversary Edition)
open.spotify.com
Á Akranesi er engin aðför.