Heiða
banner
heida.bsky.social
Heiða
@heida.bsky.social
750 followers 280 following 8.7K posts
📍🇫🇷 🏳️‍🌈🇪🇺🏴‍☠️ | hún/she | lögfræðingur | áhugakona um veröldina og mismunandi menningarheima
Posts Media Videos Starter Packs
Bara svona til samanburðar þá þegar þetta kom fyrir mig hjá Icelandair síðast fékk ég ekki aur í bætur. Ekki einu sinni voucher fyrir samloku á flugvellinum, og þau seinkuðu HELGARferðinni um TVO heila daga þannig ég sá nánast ekkert af Dublin (kannski er þessi borg bara cursed f mig😅).
Tek allt illt til baka um Air France, þau bókuðu fyrir mig nýtt flug í fyrramálið á mettíma og græjuðu 4* hótel ásamt kvöldverðarhlaðborði og morgunmat + mat á flugvellinum, með flugrútu innifalda.
Bara baðherbergið í herberginu er sennilega stærra en herbergið mitt í París, er með víðáttubrjálæði.
Írski afinn: I SEE A BLACK BUS APPROACHING!
*allir byrja að veifa eins og við höfum verið strandaglópar með Robinson Crusoe sl 3 ár*
Okkur var sagt að við ættum að bíða eftir svartri og gylltri skutlu á hótelið í boði Air France þannig erum öll að rýna út í myrkrið í gegnum storminn.
Er búin að finna fleiri á leið á strandaglópahótelið og einhver írskur afi er búin að taka að sér hópstjórn á meðan við hjúfrum okkur saman í einhverju pínulitlu skýli langt fyrir utan flugvöllinn.
Stemning ennþá almennt góð. Yfir.
Feels like home eh
Neibb ekki Air France að kenna. Óveður að ganga yfir eyjarnar og öllu aflýst. Flugvélin frá París var bara eitthvað abort mission og lenti einhvers staðar á Englandi. Aaalgert chaos hvað tekur við en held ég sé á réttum stað.👀
Jæja eftir go2gate og boarding tilkynningar var verið að seinka fluginu um 40 mínútur. Air France er núna komið á lista yfir hluti sem ég fíla ekki í Frakklandi (sem innihélt áður aðeins ylvolga kranavatnið og CDG).
Reyndar mögulega ekki bara þeim að kenna, flugi Turkish Airlines var líka seinkað.🤷🏻‍♀️
Var að fá notification (í calendar!?) að staðsetningin hefði breyst fyrir heimflugið (ss annar terminal). Þarf greinilega að fylgjast eins og haukur með dagskrá Air France fyrir brottför.🙈
Jæja eftir go2gate og boarding tilkynningar var verið að seinka fluginu um 40 mínútur. Air France er núna komið á lista yfir hluti sem ég fíla ekki í Frakklandi (sem innihélt áður aðeins ylvolga kranavatnið og CDG).
Reyndar mögulega ekki bara þeim að kenna, flugi Turkish Airlines var líka seinkað.🤷🏻‍♀️
Var að fá notification (í calendar!?) að staðsetningin hefði breyst fyrir heimflugið (ss annar terminal). Þarf greinilega að fylgjast eins og haukur með dagskrá Air France fyrir brottför.🙈
CDG og Air France: já þú bókaðir flug kl 7, en við ætlum bara að hafa það kl 7:30. Engin ástæða, ekki seinkun. Neinei, þetta bara marche einhvern veginn.😂
Whichever floats your (canal) boat
Mátti mas fara með heila vatnsflösku í gegn! Gekk allt mjög smooth
Mikið er ég fegin að það er hætt (amk á CDG og DUB + sumstaðar annars staðar) að láta man vesenast með að taka allan vökva og raftæki úr fyrir security.
Einfaldar lífið mjög, sérstaklega þegar man er bara með handfarangur.
Okkar eigið Evergreen
Hérna var algerlega missed opportunity að kalla þessa tannlæknastofu Root Canal.
Var að fá notification (í calendar!?) að staðsetningin hefði breyst fyrir heimflugið (ss annar terminal). Þarf greinilega að fylgjast eins og haukur með dagskrá Air France fyrir brottför.🙈
CDG og Air France: já þú bókaðir flug kl 7, en við ætlum bara að hafa það kl 7:30. Engin ástæða, ekki seinkun. Neinei, þetta bara marche einhvern veginn.😂
And then we have the best sunny, crisp autumn weather!☀️🍁🍂
Hárgelið mitt var of stórt (145 ml) fyrir handfarangur og var að fatta að ég gleymdi hárburstanum heima.
Jæja… verð bara soldið grýluleg restina af ferðinni.
Já sennilegast einhverjir Normandy dudes
Hef farið bæði til Sléttumannalands (?? aldrei heyrt þetta áður) og Garðaríkis. Hef svosem engin plön um að fara þangað í náinni framtíð en skal hafa þetta bakvið eyrað ef ég geri það hehe
Hahaha ég er bara að reyna að taka mér Íra til fyrirmyndar og nota ástkæra ylhýra umfram ensk áhrif.
Held það sé engin spurning sko, lengi verið viðloðandi við Djúpið að þar sé annaðhvort eða bæði Baskablóð og franskt. Sbr. þetta ljóð og læt fylgja með mynd af mömmu og systur hennar.

„Bylgjan margan ber á sand
beint að faðmi svanna.
Eru og víða um okkar land
augu skipbrotsmanna.”
Jafnvel þó það sé mjög þægilegt að geta talað ensku alls staðar, Írar upp til hópa skemmtilegt og almennilegt fólk (og @viima.bsky.social besti tour guide sem man gæti hugsað sér), þá sakna ég samt Parísar.
Hef hvergi upplifað þetta svona sterkt áður, kannski frönsku sjóaragenin að kikka inn.
M.a.s. núna þegar ég er að fara í skemmtiferð tii Dublin er ég með hálfgerð fráhverfiseinkenni frá París, sakna hennar strax.😭
Hef oft farið í lengri ferðir og búið í 4 öðrum löndum, en þetta er í fyrsta sinn sem ég finn ekki fyrir minnsta vott af heimþrá. Auðvitað sakna ég fólksins míns, og það er virkilega erfitt að vera frá Donnu, en heimþrá til Íslands er engin. Eftir mj erfiða byrjun á árinu er ég loksins búin að finna
Fyndið hvernig allt er afstætt. Þegar ég kom til Dyflinnar í okt ‘23 (að sjá elsku Käärijä minn) fannst mér veðrið frábært og verðlagið ódýrt.
Eftir París er hrollur í mér hérna, og €7 fyrir bjór!? Þetta er bara rán um hábjartan dag! Og hvað meinarðu að það sé heilt korter á milli sporvagnanna!?
Haha! On the plus side the tap water here is unbelievably better than in Paris. And it’s actually cold.