Nörd Norðursins
nordnordursins.bsky.social
Nörd Norðursins
@nordnordursins.bsky.social
Fyrstu 30 mínúturnar af Master Lemon: The Quest for Iceland.
Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
Fyrr í þessum mánuði kom leikurinn Master Lemon: The Quest for Iceland út á PC (Steam), PlayStation 5, Xbox Series S|X og Nintendo Switch. Leikurinn er þróaður og hannaður af brasilíska leikjafyrirtæk...
nordnordursins.is
November 20, 2025 at 10:23 PM
Gang of Frogs er leikur í anda Helldivers - nema með froskum! 🐸 Leikurinn er þróaður af íslenska leikjafyrirtækinu Aska Studios.

#íslenskt #íslenskurtölvuleikur #frogs
Það sem við vitum um Gang of Frogs
Gang of Frogs er þriðju persónu samvinnu-skotleikur (co-op) með taktísku spilatvisti. Allt að fjórir geta spilað leikinn saman þar sem hver spilari stjórnar frosk sem er málaliði og hlýðir skipunum ka...
nordnordursins.is
November 16, 2025 at 7:38 AM
Spennó! Hægt verður að prófa leiki frá íslenskum leikjafyrirtækjum og spjalla við hönnuði leikjanna.

#IcelandicGameFest #IcelandicGameIndustry #ArenaGaming
Icelandic Game Fest haldið í fyrsta
Icelandic Game Fest verður haldiðí fyrsta sinn laugardaginn 22. nóvember 2025. Þar munu leikjafyrirtæki á Íslandi kynna leikina sína sem eru ýmist komnir út eða á þróunarstigi. Viðburðurinn fer fram á...
nordnordursins.is
November 14, 2025 at 8:46 PM
„André dreymdi um að læra íslensku og dáði íslenska menningu. Hann var búinn að læra fjölda tungumála en það var eins og hans æðsta markmið hafi verið að læra íslensku.“
Minnist vinar síns í nýjum tölvuleik - „André dreymdi um að læra íslensku“
Fyrr í vikunni kom leikurinn Master Lemon: The Quest for Iceland út á PC (Steam), PlayStation 5, Xbox Series S|X og Nintendo Switch. Leikurinn er þróaður og hannaður af brasilíska leikjafyrirtækinu Pe...
nordnordursins.is
November 14, 2025 at 5:37 PM
Endurbætt útgáfa af Echoes of the End frá íslenska leikjafyrirtækinu Myrkur Games.
Echoes of the End í endurbættri útgáfu
Myrkur Games hefur gefið út endurbætta útgáfu af tölvuleiknum Echoes of the End. Uppfærslan er það stór að mati þeirra hjá Myrkur Games að ekki dugar að kalla þetta hefðbundna uppfærslu. Nýja útgáfan ...
nordnordursins.is
November 8, 2025 at 7:09 PM
Íslenska leikjafyrirtækið Myrkur Games kynnir hasar- og ævintýraleikinn #EchoesOfTheEnd sem er væntanlegur í verslanir í sumar.

#EOTE #tölvuleikir
Echoes of the End - nýr metnaðarfullur ævintýraleikur frá íslensku leikjafyrirtæki
Íslenska leikjafyrirtækið Myrkur Games birti nýtt sýnshorn úr Echoes of the End á Future Games Show leikjasýningunni sem fór fram fyrr í kvöld. Um er að ræða nýjan þriðju persónu hasar- og ævintýralei...
nordnordursins.is
June 10, 2025 at 11:50 AM
Sextugasti þáttur Leikjavarpsins er kominn út og er helgaður Nintendo Switch 2 🍄
April 8, 2025 at 4:59 PM
🏆 Horfðu á BAFTA Game Awards í beinni útsendingu! Íslenska leikkonan Aldís Amah Hamilton er tilnefnd til verðlauna fyrir leik sinn í Hellblade II í flokknum „besti aukaleikari í tölvuleik“.

🇮🇸 Áfram Aldís!

Bein útsending: www.youtube.com/live/7reIDBL...
April 8, 2025 at 4:58 PM
Leikjarýni Nörd Norðursins 2025 - part I
March 22, 2025 at 5:28 PM
Sykursætur og krúttlegur leikur sem ætti að heilla flesta Hello Kitty aðdáendur. Dalar því miður fljótt og verður einhæfur.

nordnordursins.is/2025/03/krut...
Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt
Í þessum ofurkrúttlega leik býr spilarinn til sinn eigin karakter í anda Hello Kitty og vina hennar áður en hann gerir sig líklegan til að hoppa úr flugvél og lenda á Vináttueyju (e. Friendship Island...
nordnordursins.is
March 22, 2025 at 7:23 AM
Þáttur númer 59 af Leikjavarpinu er kominn á netið. Í honum rýnum við í Assassin's Creed Shadows og Lost Records: Bloom & Rage. Auk þess skoðum við nýju Death Stranding 2 stikluna og ræðum um mögulega væntanlega Xbox leikjatölvu.

#Leikjavarpið #hlaðvarp
March 19, 2025 at 11:48 PM
March 18, 2025 at 7:50 PM
⚔️ NÝ LEIKJARÝNI! - Kingdom Come Deliverance II er virkilega vandaður leikur sem býður upp á skemmtilega og eftirminnilega upplifun.

nordnordursins.is/2025/03/king...
Kingdom Come: Deliverance II er meistaraverk
Kingdom Come: Deliverance II er söguríkur fyrstu persónu miðaldarhermir og hlutverka- og ævintýraleikur (ég veit, svakalega ítarlegur leikjaflokkur!) frá tékkneska leikjafyrirtækinu Warhorse Studios. ...
nordnordursins.is
March 17, 2025 at 9:07 PM
Ný leikjarýni! 🔥 Unnur Sól gagnrýnir fyrri hlutann af #LostRecords sem er sögudrifinn 90’s nostalgíu ævintýraleikur þar sem yfirnáttúrulegir atburðir fléttast saman við vináttu fjögurra unglingsstúlkna.
Lost Records: Bloom & Rage - fyrsti hluti
Lost Records: Bloom & Rage – Part 1 er fyrri hluti af tveimur í nýjasta sögudrifna leiknum frá Don’t Nod, höfundum Life is Strange. Leikurinn leiðir okkur í gegnum tilfinningahlaðna og persónudrifna s...
nordnordursins.is
February 25, 2025 at 9:51 PM
Þáttur nr. 58 er kominn á netið! Tölum um Avowed, State of Play, Mario Con á Íslandi og margt margt fleira ✨
February 24, 2025 at 4:07 PM