Róbert Kárason
robertk.bsky.social
Róbert Kárason
@robertk.bsky.social
Minn versti ótti. Leyfið okkur að öskurhnerra í friði því annars gæti farið illa.
December 15, 2023 at 2:47 PM
Skemmtilegasta við nýfallinn snjó á morgnana er að sjá hversu margir keyra beint yfir hringtorg.
October 12, 2023 at 5:21 PM
Ætlaði að verða frægur á bsky, póstaði 8x í röð og svo ekkert í mánuð. Bið eftir símtali frá Séð og Heyrt.
October 11, 2023 at 10:44 PM
Apple mun í dag kynna flunkunýja leið til að hlaða farsíma: USB-C. Lásuð það fyrst hér.
September 12, 2023 at 1:42 PM
12. september og nágranninn er að slá garðinn. Þýðir það að ég þarf líka að slá hjá mér? Hélt að slátturtímabilinu væri lokið.
September 12, 2023 at 1:12 PM
Ég get flogið Akureyri-London Gatwick-Keflavík og tilbaka með EasyJet fyrir 20 þús. Flug með Icelandair Akureyri-Reykjavík kostar rúmlega 30 þúsund.
September 6, 2023 at 11:06 AM
Hverjum er ekki sama um þessa hvali. Hver ætlar að slátra þessum húsflugum heima hjá mér? Hvaðan koma þær?
September 5, 2023 at 8:18 PM
Tölvunarfræðingur og bifvélavirki löppuðu inn á bar...
August 30, 2023 at 2:45 PM
Blue sky komið til Akureyrar.
August 25, 2023 at 3:25 PM
Sonurinn kom heim frá Legolandi með Apollo Lego og ég þurfti að hemja mig að setja það ekki saman í skjóli nætur.
August 24, 2023 at 11:22 AM
Kötturinn að horfa á mig setja upp nýjan samfélagsmiðil á símann.
August 22, 2023 at 7:05 PM