arthurarch.bsky.social
@arthurarch.bsky.social
Finnar eru japanar evrópu
January 10, 2026 at 11:05 AM
Dreymir um að vera í surf rock bandi en hef aldrei surfað
January 7, 2026 at 9:10 AM
Sitja í strætó snemma morguns og hlusta á Shook Ones, Pt. II hlýtur að vera peak human experience
January 7, 2026 at 9:08 AM
vantar blazroca í eh hlaðvarpi til að útskýra stöðuna í venesúela fyrir mér
January 4, 2026 at 9:10 AM
vantar tips hvernig ma svindla i bingo
December 26, 2025 at 3:33 PM
getið þið ímyndað ykkur ef Laxness hefði lifað til að nota samfélagsmiðla
November 26, 2025 at 11:01 AM
Vinsamlegast settu vöruna á vigVINSAMLEGAST HINKRIÐ EFTIR STARFSMANNI
November 25, 2025 at 6:26 PM
Þegar seríurnar eru komnar upp á bensínstöðvum Olís mega jólin koma fyrir mér
November 25, 2025 at 12:21 AM
Væri til í að sjá JóaPé, Króla & USSEL troða upp í Færeyjum
November 24, 2025 at 6:46 PM
Crosby, Stills og Nasl
November 22, 2025 at 10:38 PM
Til þess að gera Tommalettu þarf að brjóta nokkra Eggerta - Tom Wambsgams
November 13, 2025 at 11:41 PM
Mér mun fyrst finnast ég orðinn gamall þegar íbúar elliheimila byrja að spila dungeons and dragons
November 4, 2025 at 10:59 AM