Föstudagsmyndir: Í stillum og blíðviðri undanfarnar vikur hefur verið mikið yndi ef ekki hrein sáluhjálp að horfa til himins. Sólin speglaði sig líka í stórstraumsfjöru og ísuðum Melabökkunum í byrjun árs. Friday photos: Winter in Iceland: we have been blessed with good…
Föstudagsmyndir: Í stillum og blíðviðri undanfarnar vikur hefur verið mikið yndi ef ekki hrein sáluhjálp að horfa til himins. Sólin speglaði sig líka í stórstraumsfjöru og ísuðum Melabökkunum í byrjun árs. Friday photos: Winter in Iceland: we have been blessed with good…
Pælt í janúar. Það er bæði áhugavert og hrollvekjandi að fylgjast með heimsmálunum. Nærtækust eru mál nágranna okkar í Grænlandi. Bandaríkjaforseti hótar yfirtöku og reynir hvað hann getur til að sprengja Atlantshafsbandalagið, ugglaust til að þóknast…
Pælt í janúar. Það er bæði áhugavert og hrollvekjandi að fylgjast með heimsmálunum. Nærtækust eru mál nágranna okkar í Grænlandi. Bandaríkjaforseti hótar yfirtöku og reynir hvað hann getur til að sprengja Atlantshafsbandalagið, ugglaust til að þóknast…
Árið kvatt. Var árið 2025 gott ár? Fyrir jarðarbúa í heild telst árið varla gott. Stríðin geisa sem aldrei fyrr. Evrópa er að vígbúast. Valdasjúkir og siðblindir stjórnarherrar hafa allar klær úti til að halda í illa fengin völd. Ef lýðurinn er…
Árið kvatt. Var árið 2025 gott ár? Fyrir jarðarbúa í heild telst árið varla gott. Stríðin geisa sem aldrei fyrr. Evrópa er að vígbúast. Valdasjúkir og siðblindir stjórnarherrar hafa allar klær úti til að halda í illa fengin völd. Ef lýðurinn er…
Sólstöður: Það þarf að gera talsverða leit að sólarljósi í votviðrinu á stysta degi ársins. Daufur roði ýjar að lágum geislum sólar á bak við skýhuluna. Samkvæmt almanakinu voru vetrarsólstöður klukkan 15:03 í dag, sunnudaginn 21. desember. Dagsbirtu nýtur í 4…
Sólstöður: Það þarf að gera talsverða leit að sólarljósi í votviðrinu á stysta degi ársins. Daufur roði ýjar að lágum geislum sólar á bak við skýhuluna. Samkvæmt almanakinu voru vetrarsólstöður klukkan 15:03 í dag, sunnudaginn 21. desember. Dagsbirtu nýtur í 4…
Föstudagsmyndin – á ferð: Strandlína Miðjarðarhafsins er óvíða girt himinháum hótelbyggingum, sem standa eins og hamrabelti við sjóinn. Það kunna mávar að nýta sér. Friday photo – travels: In so many places along the coastline of the Mediterranean Sea, huge hotels…
Föstudagsmyndin – á ferð: Strandlína Miðjarðarhafsins er óvíða girt himinháum hótelbyggingum, sem standa eins og hamrabelti við sjóinn. Það kunna mávar að nýta sér. Friday photo – travels: In so many places along the coastline of the Mediterranean Sea, huge hotels…
Tilnefning í Eistlandi: Góðar fréttir berast frá Eistlandi en þar hefur „Ei! ütles väike koll“ eða þýðingin á „Nei! sagði litla skrímslið“ verið tilnefnd til virtra þýðingarverðlauna sem eistneska deild IBBY samtakanna sendur fyrir. Verðlaunin nefnast Paabeli…
Tilnefning í Eistlandi: Góðar fréttir berast frá Eistlandi en þar hefur „Ei! ütles väike koll“ eða þýðingin á „Nei! sagði litla skrímslið“ verið tilnefnd til virtra þýðingarverðlauna sem eistneska deild IBBY samtakanna sendur fyrir. Verðlaunin nefnast Paabeli…
Föstudagsmyndin: Lauftré standa nú flest nakin og fyrsti bylur ársins kom með miklu fannfergi í lok október. En svo koma blíðari dagar og þá er náttúran endalaus uppspretta fegurðar, fjölbreyttra forma og litbrigða. Friday photo: Most of the deciduous trees are…
Föstudagsmyndin: Lauftré standa nú flest nakin og fyrsti bylur ársins kom með miklu fannfergi í lok október. En svo koma blíðari dagar og þá er náttúran endalaus uppspretta fegurðar, fjölbreyttra forma og litbrigða. Friday photo: Most of the deciduous trees are…
Myndabókaspjall: Norrænu sendiráðin í Berlín standa fyrir hlaðvarpinu PLAY NORDIC og í tengslum við sýninguna „Klein aber Groß“, sem opnaði 17. júlí s.l. í félagsheimili Norrænu sendiráðanna: Felleshus, voru tekin viðtöl við nokkra…
Myndabókaspjall: Norrænu sendiráðin í Berlín standa fyrir hlaðvarpinu PLAY NORDIC og í tengslum við sýninguna „Klein aber Groß“, sem opnaði 17. júlí s.l. í félagsheimili Norrænu sendiráðanna: Felleshus, voru tekin viðtöl við nokkra…
Gluggaveðrið: Föstudagsmyndin hér ofar er frá því í júlí, möguleg tekin í gosmistri. Örnefnin eru til dæmis: Hafnardalur, Gildalur, Gildalstunga, Skaradalur, Katlaþúfur, Katlar, Hróar, Ölver út um glugga neðar. Í dag sést ekki til fjalla því þykk skýjatjöld ná niður í…
Gluggaveðrið: Föstudagsmyndin hér ofar er frá því í júlí, möguleg tekin í gosmistri. Örnefnin eru til dæmis: Hafnardalur, Gildalur, Gildalstunga, Skaradalur, Katlaþúfur, Katlar, Hróar, Ölver út um glugga neðar. Í dag sést ekki til fjalla því þykk skýjatjöld ná niður í…
Síðsumar: Ég gekk að Glym í Botnsdal í góðum félagsskap í vikunni sem leið. Við gengum upp aflíðandi hryggina í NV-hlíðum dalsins, milli Hraunhellisgils og Svörtugjár og komum þar að fossinum ofarlega. Óðum ánna fyrir ofan fossinn eins og fara gerir og svo…
Síðsumar: Ég gekk að Glym í Botnsdal í góðum félagsskap í vikunni sem leið. Við gengum upp aflíðandi hryggina í NV-hlíðum dalsins, milli Hraunhellisgils og Svörtugjár og komum þar að fossinum ofarlega. Óðum ánna fyrir ofan fossinn eins og fara gerir og svo…
Sýningaropnun: Það var gaman að taka þátt í gleðinni í Berlín við opnun sýningarinnar „Klein aber Groß“ sem opnaði fimmtudaginn 17. júlí í félagsheimili Norrænu sendiráðanna: Felleshus. Opnunin var vel sótt af ungum sem öldnum og áhugi…
Sýningaropnun: Það var gaman að taka þátt í gleðinni í Berlín við opnun sýningarinnar „Klein aber Groß“ sem opnaði fimmtudaginn 17. júlí í félagsheimili Norrænu sendiráðanna: Felleshus. Opnunin var vel sótt af ungum sem öldnum og áhugi…
Sýning: Sendiráð Norðurlandanna í Berlín efna til sýningar á barnabókum og myndlýsingum í Felleshus, sýningarrými og samfélagshúsi Norðurlandanna þar í borg. Sýningin opnar 17. júlí og sendur til 5. október 2025. Skrímslin verða þarna í…
Sýning: Sendiráð Norðurlandanna í Berlín efna til sýningar á barnabókum og myndlýsingum í Felleshus, sýningarrými og samfélagshúsi Norðurlandanna þar í borg. Sýningin opnar 17. júlí og sendur til 5. október 2025. Skrímslin verða þarna í…
Útgáfan 2025: Í lok apríl kom Skrímslaveisla út á færeysku hjá Bókadeildinni, nokkru síðar en útgáfurnar á íslensku og sænsku. Því var auðvitað fagnað með „hátíðar-gildis-stevnu-fagnaðarveitslu“ og almennri gleði. Fyrir færeyska textanum í…
Útgáfan 2025: Í lok apríl kom Skrímslaveisla út á færeysku hjá Bókadeildinni, nokkru síðar en útgáfurnar á íslensku og sænsku. Því var auðvitað fagnað með „hátíðar-gildis-stevnu-fagnaðarveitslu“ og almennri gleði. Fyrir færeyska textanum í…
Sólarupprás! Heimasíðan og myndabloggið hefur síðastliðnar vikur og mánuði goldið fyrir margvíslegan trassaskap og bara einhverskonar tjáningarfælni. Í heimi, sem hefur fyrir löngu skroppið saman, hrópa heimsmál og stjórnmál á athygli: þau koma okkur öllum við og enginn…
Sólarupprás! Heimasíðan og myndabloggið hefur síðastliðnar vikur og mánuði goldið fyrir margvíslegan trassaskap og bara einhverskonar tjáningarfælni. Í heimi, sem hefur fyrir löngu skroppið saman, hrópa heimsmál og stjórnmál á athygli: þau koma okkur öllum við og enginn…
Hinar bækurnar: Ég var að uppfæra myndasafnið hér síðunni sem ég tileinka bókverkum. Síðan er vinsæl ef marka má gestaganginn, en bókverkafólk er alveg sérstakur hópur listamanna sem er aldrei áberandi í listasenunni, en tengjast þvers og kruss um heiminn.…
Hinar bækurnar: Ég var að uppfæra myndasafnið hér síðunni sem ég tileinka bókverkum. Síðan er vinsæl ef marka má gestaganginn, en bókverkafólk er alveg sérstakur hópur listamanna sem er aldrei áberandi í listasenunni, en tengjast þvers og kruss um heiminn.…
Myndlýsingar: Skrímslaveisla var tilnefnd til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar við athöfn í Iðnó í gær, mánudaginn 14. apríl 2025. Fimmtán bækur eru tilnefndar til verðlauna: fimm fyrir frumasamdan texta, fimm fyrir myndlýsingar og…
Myndlýsingar: Skrímslaveisla var tilnefnd til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar við athöfn í Iðnó í gær, mánudaginn 14. apríl 2025. Fimmtán bækur eru tilnefndar til verðlauna: fimm fyrir frumasamdan texta, fimm fyrir myndlýsingar og…
Skrímsli á Barnamenningarhátíð: Á morgun, laugardaginn 5. apríl, opnar í Gallerí Fold lítil sýning með völdum myndum úr bókaflokknum um skrímslin. Myndirnar eru prentaðar í góðum gæðum á vandaðan pappír og eru til sölu í takmörkuðu upplagi, áritaðar af…
Skrímsli á Barnamenningarhátíð: Á morgun, laugardaginn 5. apríl, opnar í Gallerí Fold lítil sýning með völdum myndum úr bókaflokknum um skrímslin. Myndirnar eru prentaðar í góðum gæðum á vandaðan pappír og eru til sölu í takmörkuðu upplagi, áritaðar af…
Dagur barna og bóka: Gleðilegan dag barnabókarinnar! Dagurinn, 2. apríl, er fæðingardagur H.C. Andersen, meistara táknsagna og ævintýra. „Allt þarf að vera svo nýstárlegt og öðruvísi í dag.“ Svona kvartar haninn sem stekkur út úr…
Dagur barna og bóka: Gleðilegan dag barnabókarinnar! Dagurinn, 2. apríl, er fæðingardagur H.C. Andersen, meistara táknsagna og ævintýra. „Allt þarf að vera svo nýstárlegt og öðruvísi í dag.“ Svona kvartar haninn sem stekkur út úr…
ARKIR á HönnunarMars: HönnunarMars hefst í næstu viku og þá opnar bókverkasýningin Brotabrot í húsgagna- og hönnunarverslun Pennans í Skeifunni 10. Þar ætlum við ARKIR að sýna pappírsverk og kynna leik okkar með bókarform og pappírsbrot. Verið velkomin á opnun…
ARKIR á HönnunarMars: HönnunarMars hefst í næstu viku og þá opnar bókverkasýningin Brotabrot í húsgagna- og hönnunarverslun Pennans í Skeifunni 10. Þar ætlum við ARKIR að sýna pappírsverk og kynna leik okkar með bókarform og pappírsbrot. Verið velkomin á opnun…
Beðið eftir vorinu: Í dag, 21. mars er ljóðum fagnað á alþjóðlegum degi ljóðsins. Og ljóðið lifir góðu lífi, það mætti jafnvel tala um einhverja vakningu síðustu ár. Í tilefni dagsins er hér neðar stutt vorljóð úr bókinni minni "til minnis" (Forlagið 2023). Ég…
Beðið eftir vorinu: Í dag, 21. mars er ljóðum fagnað á alþjóðlegum degi ljóðsins. Og ljóðið lifir góðu lífi, það mætti jafnvel tala um einhverja vakningu síðustu ár. Í tilefni dagsins er hér neðar stutt vorljóð úr bókinni minni "til minnis" (Forlagið 2023). Ég…
Liljur að lokum: Plönturíkið er þeirrar gerðar að þar finnst ekki ljótleiki. Svei mér þá. Og í sölnuðum gróðri býr fegurð ekki síðri en í nýútsprungnum blómum. Þessar liljur báru svo þungan ilm að þær þurftu sitt einkarými … en fagrar voru þær. At the end of the day… I think…
Liljur að lokum: Plönturíkið er þeirrar gerðar að þar finnst ekki ljótleiki. Svei mér þá. Og í sölnuðum gróðri býr fegurð ekki síðri en í nýútsprungnum blómum. Þessar liljur báru svo þungan ilm að þær þurftu sitt einkarými … en fagrar voru þær. At the end of the day… I think…
Bækur, bækur! Það er í hin ýmsu bókahorn að líta. Eftir ýmsar uppákomur sem settu strik í vinnureikninginn fyrstu mánuði ársins er ég að komast aftur á skrið. Þar á meðal er rétt að huga að sýningum sem listahópurinn minn ARKIR tekur þátt í. Ég bendi áhugasömum…
Bækur, bækur! Það er í hin ýmsu bókahorn að líta. Eftir ýmsar uppákomur sem settu strik í vinnureikninginn fyrstu mánuði ársins er ég að komast aftur á skrið. Þar á meðal er rétt að huga að sýningum sem listahópurinn minn ARKIR tekur þátt í. Ég bendi áhugasömum…
- - -
#childrensbooks #icelandicauthor #monsterseries #illustration