Victor
banner
fjallageit.bsky.social
Victor
@fjallageit.bsky.social
Ég er hér til að æfa mig að skrifa á íslensku.
🇫🇷
Við erum að heimsækja foreldra mína. Þau eru mjög dugleg að æfa sig á Duolingo á hverjum degi (mamma lærir ensku, pabbi lærir ítölsku). Á morgnana vöknum við í Babelsturninum.
December 29, 2025 at 11:40 AM
Öll fjölskyldan saman að borða, spila, hlæja. Þetta er hamingja.
December 26, 2025 at 8:51 PM
Svissnesk fondue í dag. Besti maturinn á veturna!
December 26, 2025 at 12:53 PM
Gleðileg jól!
December 25, 2025 at 6:09 AM
Ég mislas orðið hamborgarhryggur og hélt að þið væruð öll að borða hamborgarahrúgur í jólunum...
December 24, 2025 at 12:53 PM
Ég er í fríi 😌
December 23, 2025 at 9:17 PM
Tölvumúsin og kartöflumúsin
December 21, 2025 at 10:31 PM
Hvers konar jólagjöf finnst ykkur best að fá?
December 18, 2025 at 9:50 PM
Fallegur blár og bleikur himinn í morgun
December 18, 2025 at 8:09 AM
Nýja hárgreiðsla hans Benoit Blanc er stórslys
December 13, 2025 at 9:39 PM
Vinkona mín: „Ég kem með smá köku“
Smá kakan:
December 13, 2025 at 4:41 PM
Það gerir mig kátan að sjá öll jólaskrautin í borginni. Ég get samt ekki trúað því að jólin verði eftir 2 vikur. Var ekki nóvember í gær?
December 11, 2025 at 8:53 PM
Ef maður segir „um helgina“ talar hann um síðustu helgina eða næstu helgina? Eða gæti verið um aðra hvora helgi?
December 9, 2025 at 8:21 PM
Sunnudagshádegisverður hjá tengdafjölskyldu. Ég borðaði svo mikið að ég þarf ekki að borða í kvöld.
December 7, 2025 at 6:02 PM
Er sagnorðið „enda“ skylt „endast“?
December 6, 2025 at 4:07 PM
Hugmynd sem ég fékk klukkan 2 um nótt: það væri gaman að skiptast á jólakortum. Hver vill vera penpal mitt?
December 4, 2025 at 4:34 PM
Uppáhalds tónlistarmaðurinn minn samkvæmt Spotify Wrapped er Johann Sebastian Bach. Eins og í fyrra. Fékk engin skilaboð frá honum samt...
December 3, 2025 at 9:00 PM
Allir tala um Stranger Things þessa dagana en titillinn er erfitt að bera fram fyrir okkur þannig að stundum reynir fólk að forðast að segja hann. Það getur orðið fyndið
December 3, 2025 at 8:16 PM
Hvort er rétt? „abc“ eða „abc”?
December 2, 2025 at 6:14 PM
Ég keypti mér nýja fartölvu. Ég var orðinn vanur gömlu tölvunni (sem var ~12 ára gömul þegan hún „dó“) og hversu hæg hún var. Það er ótrúlega gaman að nota glænýja eldingarhraða tölvu!
November 25, 2025 at 12:16 PM
Orð dagsins er: súld
November 25, 2025 at 9:48 AM
Úrkomuspá á Android er fyndin. Þetta lítur úr eins og það hefði verið klippt út af barni
November 22, 2025 at 8:17 PM
Fólk úti án trefils né húfu né hanska... Ég bara skil það ekki.
November 19, 2025 at 6:45 PM
Ég sá vörubíl með upplýstum skilti fyrir aftan framrúðuna þar sem á stóð „NARUTO“
November 18, 2025 at 6:57 PM
Hversu mörg súkkulaðistykki á ég að borða til að lækna kvefið?
November 17, 2025 at 8:31 PM