Hulda Kolbrún
huldak.bsky.social
Hulda Kolbrún
@huldak.bsky.social
Eitt sinn var ég álfamær.
bsky.app/profile/thor...
Ég mæli með áskrift að greinum Þórðar Snæs.
Það trúir því varla nokkur manneskja með sæmilega dómgreind að samfélagsmiðlarisarnir séu reknir með samfélags- eða lýðræðisleg markmið að leiðarljósi. Tilgangur þeirra er að safna upplýsingum um okkur til að græða peninga. Skaðinn sem verður á leiðinni þangað þykir réttlætanlegur.
Hið augljósa eyðileggingarafl samfélagsmiðla
Það trúir því varla nokkur manneskja með sæmilega dómgreind að samfélagsmiðlarisarnir séu reknir með samfélags- eða lýðræðisleg markmið að leiðarljósi. Tilgangur þeirra er að safna upplýsingu...
www.thordursnaer.is
January 14, 2025 at 2:39 PM