Jón Helgi
jongrjon.bsky.social
Jón Helgi
@jongrjon.bsky.social
You had one job... 😅
December 18, 2023 at 10:55 PM
Ókei, það er í alla staði hræðilegt að finna sig í þeim aðstæðum að rífa ryksugurobot í spað til að hreinsa úr honum 🐕💩
Það er svo álitamál hvort það geri hlutina betri eða verri að geta hugsað "Hmm, hvernig gerði ég þetta aftur síðast". Ég hallast samt að verri 🤦
December 7, 2023 at 9:40 PM
Er búinn að vera með bíl foreldra minna í láni undanfarnar vikur. Mjög fínn bíll en skráningarnúmerið á honum er alveg umulegt 😕
November 23, 2023 at 2:25 AM
Rak augun í merkingu á handáburði sem sagði "Notist ekki ef innsigli er rofið". Ég VEIT alveg hvað það þýðir, en forritarinn í mér á samt mjög erfitt með að fá þetta til að ganga upp 😠
October 2, 2023 at 11:14 PM
Magnið af póstum sem ég er að fá frá Reykjavíkurborg um að kjósa í "Hverfið mitt" er ekki í neinu samræmi við það að það eru að verða tvö ár síðan ég hafði lögheimili þar 😑📨
September 22, 2023 at 3:59 PM
Mikil vonbrigði að færa sig hingað, bara til að uppgötva að Denverslun er ekki hér ☹️
September 18, 2023 at 11:40 AM
Skemmtiferðaskip er rosalega langt og óþjált orð yfir eitthvað sem við hefðum getað skírt fljótel.🤷‍♂️🛳️
September 15, 2023 at 3:09 PM
Reposted by Jón Helgi
Við erum mætt á Blúskæ! Rétt í tæka tíð til að minna á fyrsta nýliðafund vetrarins, í kvöld kl. 19:30 á Grandagarði 1💥
September 13, 2023 at 10:29 AM
Reposted by Jón Helgi
'Dr. pepper' is the name of the guy who invented it. what you're drinking is actually Pepper's Monster
August 30, 2023 at 4:17 PM
Sko, skólamyndir á haustin eru alveg valid content - En fólkið sem mætir á SM uppúr versló og fer að dásama það að vera búið í fríi og komast aftur í rútinu. WTF?
August 24, 2023 at 9:40 PM