Órækja
banner
oraekja.bsky.social
Órækja
@oraekja.bsky.social
Svefngengill vanans
ég hugsa að ég eignist ekki börn því hvað ef ég vanda mig og held ég sé að gera allt rétt en kemst svo að því að þau hlusta á snorra máson og kjósa miðflokkinn? ég myndi ekki lifa það af
December 5, 2024 at 8:31 PM
Mitt á milli svefns og vöku í morgun dreif ég mig að skrifa þetta niður því mér fannst svo ótrúlega mikilvægt að muna þetta, er einhver að tengja?
April 3, 2024 at 12:37 AM
Dreymdi að ég væri að keyra full en það var samt bara því ég gleymdi að það væri ólöglegt og var að hugsa allan tímann: vó þetta er alveg rosalega erfitt, það ætti ekki að vera í lagi að keyra svona drukkin
March 31, 2024 at 2:55 PM
Mig dreymdi að Taylor Swift og Travis Kelce væru hætt saman en mér er svo sama um þetta fólk að ég þurfti að gúggla tvisvar hvernig ég skrifa nafnið hans - ALLT sem ég hef lært um þau hefur verið gegn mínum vilja og núna eru þau í DRAUMUNUM MÍNUM??? Ekkert er heilagt.
March 29, 2024 at 12:35 PM
Þarf Timothee Chalamet að vera í öllu?
March 27, 2024 at 11:59 PM
Ég segi draumfarir mínar ekki sléttar
March 25, 2024 at 12:41 AM
Dreymdi að ég væri með klamidíu hvað myndi Freud segja um það mér er spurn
March 23, 2024 at 11:02 PM
Er semsagt ekki að flækja mig í vitinu um þessar mundir
March 23, 2024 at 11:01 PM
Ég gleymi alltaf hvað ég verð kvíðin daginn eftir áfengisdrykkju og er bara í panikki allan daginn og skil ekki neitt þangað til ég LOKSINS í lok dags er eitthvað… bíddu bíddu þetta er eitthvað kunnuglegt mynstur hérna
March 23, 2024 at 11:01 PM
Raddblær Sigursteins Mássonar ómar í martröðunum mínum
March 23, 2024 at 3:58 PM
Muna einhver eftir því að líða eðlilega? Ég man ekki hvenær mér leið eðlilega síðast
March 7, 2024 at 11:22 PM
Reposted by Órækja
Ef stjórnvöld leggja til samfélagsbreytingar sem vega að mannréttindum, heilsu og öryggi fólks þá er það skylda borgaranna að bregðast við með mótmælum.
March 4, 2024 at 11:05 PM
Reposted by Órækja
Athyglisvert að sjá hvað stjórnmálafólk er fljótt að benda á hið augljósa þegar það er gegn Pútín en það er ómögulegt fyrir þau að gera það þegar það er Netanyahu
February 16, 2024 at 8:23 PM
Lagði mikinn metnað í öskudagsbúninginn minn og verð að segja að mér finnst ungviði landsins mega girða sig í brók því NÁTTFÖT ERU EKKI BÚNINGUR
February 14, 2024 at 3:54 PM
Usher er bara major ick factory fyrir mér
February 12, 2024 at 11:32 PM
Erfitt að sjá fyrir endann á þessu
February 11, 2024 at 9:34 PM
Ístak, er það samfélag þíðenda?
February 7, 2024 at 6:22 PM
Er svo viðkvæmt blóm að það fer að verða erfitt að taka öllu drullinu sem “vinir mínir” frá Ísrael senda þegar ég pósta um Palestínu á insta. Langar samt ekki að blocka þau því ég vil að þau fái þessar upplýsingar einhvers staðar!!!
January 31, 2024 at 12:41 AM
Reposted by Órækja
virðist vera sjálfgefið að Ísland dæli þeim í pabba þinn
January 29, 2024 at 2:55 PM
stressuð þessa stundina
January 29, 2024 at 12:06 AM
Þorrablót úti á landi eru mannfræðileg upplifun
January 28, 2024 at 1:54 PM
Reposted by Órækja
January 27, 2024 at 7:40 PM
Ég les tour de force alltaf sem tour de france
January 27, 2024 at 12:40 PM
Smá sjokk að komast að því að fullt af fólki sem ég hélt að væru bara einstaklingar með heila og/eða vinir mínir eru að fylgja Joe Rogan á instagram
January 27, 2024 at 12:24 PM
Hvernig er fólk að bera fram Bluesky í samtölum? Ég legg til Blúskí með áherslu á fyrsta atkvæði.
January 26, 2024 at 6:40 PM