Örn Bárður
banner
ornb.bsky.social
Örn Bárður
@ornb.bsky.social
Lífið, fólkið, landið og heimur helgur!
Recent sketches:
April 9, 2025 at 11:32 AM
DRÝSLADAGAR
Mér virðist að menn í tilteknum samtökum séu búnir að finna upp sérstaka daga til að pönkast í fólki eða drýslast. Mér líka það ekki. Hvað finnst þér?
March 22, 2025 at 5:49 PM
KAFFI KLERKUR VOPNAFIRÐI!

Skammdegið hörfar og birtan siglir inn fjörðinn
sem kenndur er við Vopna.

Kaffispjall
sunnudaginn 16. mars kl. 14-16
í safnaðarheimili
Vopnafjarðarkirkju.

Skissubækur klerks
og vatnslitamyndir
til að blaða í og skoða.

Heitt á könnunni!
March 13, 2025 at 10:43 AM
Fegursta fólkið sem við þekkjum eru þau sem reynt hafa ósigra, þekkja þjáningu og baráttu, hafa misst og fundið leið úr djúpinu.

Þau eru þakklát, nærfærin og hafa skilning á lífinu, sem fyllir þau samhygð, mýkt og elskandi umhyggju.
Fagurt fólk mótast ekki af tilviljun einni.

Kubler-Ross
March 13, 2025 at 10:42 AM
Ný vatnslitamynd frá Hofi í Vopnafirði.
March 12, 2025 at 3:23 PM
@aujast.bsky.social Takk fyrir þetta, Auður. Nú getum við farið að aujast hér!
March 11, 2025 at 12:33 PM