Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu
@sameyki.bsky.social
82 followers 150 following 62 posts
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu er stéttarfélag opinberra starfsmanna sem vinnur að hagsmunamálum félagsmanna sinna og stendur vörð um réttindi þeirra. Sameyki Union of Public Servants. A nationwide union of public servants, operates in Iceland.
Posts Media Videos Starter Packs
sameyki.bsky.social
Leaders of the labor movement in Iceland harshly criticize the government. “It is unprecedented for the government to make a unilateral decision to change the fundamental rights of working people without consulting the labor movement.”
Forystumenn verkalýðshreyfingarinnar gagnrýna ríkisstjórnina harðlega
BSRB, BHM, ASÍ, KÍ og Fíh sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau gagnrýna áform ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur ...
www.sameyki.is
sameyki.bsky.social
Í Tímariti Sameykis er fjallað um verkalýðspólitík, mannréttindi, efnahagsmál, stéttabaráttu, jafnrétti, lágmarkslaun, kjaramál, orlofsmál o.m.fl. www.sameyki.is/frettir/utge...
sameyki.bsky.social
Daniel Bartossa says that members of public sector trade unions must take part in the struggle to defend public jobs, which neoliberalism and right-wing forces aligned with market fundamentalism and populism are seeking to dismantle. @psiglobalunion.bsky.social
sameyki.bsky.social
Instead of improving the wages and conditions of employees who work demanding jobs in the health, social, and education sectors, the government intends to erode the fundamental rights of workers.
sameyki.bsky.social
The BSRB leadership strongly condemns Prime Minister Kristrún Frostadóttir’s government’s plans is to:

➡️ Abolishing the requirement to issue warnings without consultation

➡️ Curtailing workers’ rights to unemployment insurance

➡️ Abolishing equalization contributions to pension funds
sameyki.bsky.social
The BSRB leadership strongly condemns Prime Minister Kristrún Frostadóttir’s government’s plans to curtail the statutory rights of employees working in public services.
BSRB demands that all of these plans be withdrawn and that efforts be made to foster peace in the labor market.
Stjórn BSRB krefst þess að ríkisstjórnin dragi áform sín til baka
Stjórn BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur í ályktun sem bandalagið sendi frá sér í dag um að ...
www.sameyki.is
sameyki.bsky.social
That is a declaration of war against the labor movement. Of course, we want to equalize conditions between the private and public labor markets, but that must be done upwards – not downwards.
sameyki.bsky.social
When the cost-cutting proposals were presented by the government, we believed many of them favored the Confederation of Employers. For example, there was a proposal to adapt public service laws to the private labor market, which would mean reduced rights for public employees.
sameyki.bsky.social
Mika Mickelsson, Secretary of the Nordic Council and an employee of the Ministry for Foreign Affairs in Finland, spoke about the work when looking at the role of the trade unions.

"We in Finland need to prepare for war and have been building up our resilience and will continue to do so."
sameyki.bsky.social
Mika Mickelsson, ritari hjá Norðurlandaráði og starfsmaður í Utanríkisráðuneytinu í Finnlandi sagði frá störfum Norrænu ráðherranefndarinnar. „Við í Finnlandi þurfum að búa okkur undir stríð og höfum verið að auka viðnámsþrótt og munum halda því áfram.“ @nordenorg.bsky.social
NSO ráðstefna: Norrænt samstarf
Mika Mickelsson, ritari hjá Norðurlandaráði og starfsmaður í Utanríkisráðuneytinu í Finnlandi sagði frá störfum Norrænu ráðherranefndarinnar.
www.sameyki.is
sameyki.bsky.social
Janne Känkänen, CEO of the Finland Emergency Institute, discussed infrastructure security at the NSO conference in Helsinki because of the threat from Russia. "We have built up infrastructure that can withstand shocks because we have to be ready when an emergency is created."
sameyki.bsky.social
Janne Känkänen, forstjóri neyðarbirgðastofnunar Finnlands, ræddi innviðaöryggi á NSO-ráðstefnunni í Helsinki vegna ógnarinnar frá Rússum. „Við höfum byggt upp innviði sem þola áföll því við verðum að vera tilbúin þegar neyðarástand skapast.“ @etuce.bsky.social
NSO ráðstefna: Innviðaöryggi samfélaganna
Janne Känkänen er forstjóri Neyðarbirgðastofnunar Finnlands (NESA) og hélt hann erindi um innviðaöryggi ...
www.sameyki.is
sameyki.bsky.social
Jarno Limnéll, a doctor of military science and a member of the Finnish parliament for the NCP, said this at the NSO conference in Helsinki. “The Russians even know our legislation better than we do. They find loopholes that they attack, and we in parliament have reacted quickly and closed them.”
sameyki.bsky.social
Jarno Limnéll, doktor í hernaðarvísindum og þingmaður fyrir NCP á finnska þinginu sagði þetta á NSO-ráðstefnunni í Helsinki. „Rússar þekkja jafnvel löggjöfina okkar betur en við. Þeir finna glufur sem þeir ráðast á og við á þinginum höfum brugðist snöggt við og lokað á þá.“ @etuc-ces.bsky.social
NSO ráðstefna: Varnarmál Norðurlandanna á óvissutímum
Á öðrum degi NSO-ráðstefnunnar í Hanaholmen í Espo í Helsinki sagði formaður stéttarfélagsins PRO ...
www.sameyki.is
Reposted by Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu
psiglobalunion.bsky.social
This Public Service Day, we face unprecedented attacks on public services by authoritarians and billionaires worldwide. As democracy's last line of defense against oligarchy and market fundamentalism, we will not back down. Let the fight back begin! psishort.link/23June25
sameyki.bsky.social
Public Services International (PSI) has sounded the battle horn against the ideology of neoliberalism in order to defend public services.
@psiglobalunion.bsky.social
Public Service Fightback
YouTube video by PSIglobalunion
youtu.be
sameyki.bsky.social
Alþjóðasamtök opinberra starfsmanna (PSI - Public Services International), hefur blásið í herlúðra gegn hugmyndafræði nýfrjálshyggjunnar til að verja opinbera þjónustu. Sjá frétt í fyrstu athugasemd. @psiglobalunion.bsky.social
PSI: „Opinber þjónusta og lýðræði er skotmarkið“
Alþjóðasamtök opinberra starfsmanna (PSI), sendi frá sér fréttatilkynningu á Alþjóðlegum degi almannaþjónustunnar
www.sameyki.is
sameyki.bsky.social
Framvegis verður tímaritið aðeins sent heim til félagsfólks sem óskar sérstaklega eftir því að fá það sent til sín í pósti. Hægt er að skrá sig með því að smella á fréttina.
Nú þarf að óska sérstaklega eftir að fá Tímarit Sameykis heimsent
Stjórn Sameykis hefur ákveðið að gera breytingar á útgáfu Tímarits Sameykis.
www.sameyki.is
sameyki.bsky.social
Aðalfundur Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu verður haldinn 27. mars 2025 kl. 13:00 á Grand hótel Reykjavík við Sigtún 28 í fundarsalnum Háteigi á efstu hæð. Fyrir þá sem ekki komast á staðfund er hægt að taka þátt í gegnum fjarfundabúnað í Teams.
Aðalfundur Sameykis haldinn 27. mars nk.
Aðalfundur Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu verður haldinn 27. mars 2025 kl. 13:00 á Grand hótel Reykjavík við Sigtún 28 í fundarsalnum Háteigi á efstu hæð. Fyrir þá sem ekki komast á staðfund...
www.sameyki.is
sameyki.bsky.social
Women’s Labour Rights = Human Rights!
sameyki.bsky.social
Sameiginlegur viðburður íslenskra stjórnvalda og Kvennaárs 2025 á fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna fór fram í gær í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York undir yfirskriftinni Áfangar í baráttunni fyrir jafnrétti. Formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, var á meðal fyrirlesara.
Women's Strike, 50 years on - Icelandic Quest for Equality (CSW 69 Side Event)
Joint side event of the Government of Iceland and The Women's Year 2025 we will discuss the milestones in the fight for equality and the collaboration between the Icelandic government and the women's ...
webtv.un.org