Sonja Jónsdóttir
banner
sonbarason.bsky.social
Sonja Jónsdóttir
@sonbarason.bsky.social
“When you look annoyed all the time, people think that you’re busy.”
Ég á tvær dætur. Önnur á afmæli mánuði fyrir jól og jólagjafir, og hin á afmæli mánuði eftir jól og jólagjafir.
Mæli alveg ágætlega oftast með börnum. En þetta plan er fullkomlega misheppnað.
November 25, 2024 at 11:03 PM
Pottþétt einhver flinkur sem ranghvolfir augunum yfir þessu, en ég get ekki annað en velt fyrir mér hvort ég sé ekki örugglega að greiða þessa fjármögnun bankans á verðtryggða láninu mínu með því að borga húsið mitt 3x.
Það er eitthvað svo rangt við þessa vaxtahækkun við stýrivaxtalækkun.
November 22, 2024 at 1:22 PM
6 ára dóttirin bað mig um að finna fyrir sig draugahljóð á netinu til að stríða eldri systur sinni og ég segi uppeldi hér með lokið.

Hjá þessarri yngri amk.
August 7, 2023 at 9:30 PM
Já bíddu er alveg að koma. Ætla bara að fá að ylja mér í nokkrar mín í viðbót við tilhugsunina um ofurmaurabú undir Rvk. Er svo klár.
July 4, 2023 at 5:19 PM
Fæ að fylgjast með þessu 👀
June 19, 2023 at 7:41 PM