Þegar strákurinn minn var í leikskóla knúsaði ég hann oft þegar við komum heim og sagði honum að það væri leikskólalykt af honum. Hann byrjaði í grunnskóla í ágúst, á sama tíma og ég byrjaði að vinna á leikskóla.
Í gærkvöldi knúsaði hann mig, glotti og sagði mér að það væri leikskólalykt af mér.
September 14, 2023 at 5:35 PM
Þegar strákurinn minn var í leikskóla knúsaði ég hann oft þegar við komum heim og sagði honum að það væri leikskólalykt af honum. Hann byrjaði í grunnskóla í ágúst, á sama tíma og ég byrjaði að vinna á leikskóla.
Í gærkvöldi knúsaði hann mig, glotti og sagði mér að það væri leikskólalykt af mér.
TikTok sannfærði mig um kaupa hákarlasvefnpoka/kósígalla sem var síðan aðeins of stuttur fyrir mig. Það var samt lán í óláni því nú fær lasinn stubbur að njóta og ég held ég hafi aldrei séð neitt jafnsætt 🥺
September 2, 2023 at 9:38 PM
TikTok sannfærði mig um kaupa hákarlasvefnpoka/kósígalla sem var síðan aðeins of stuttur fyrir mig. Það var samt lán í óláni því nú fær lasinn stubbur að njóta og ég held ég hafi aldrei séð neitt jafnsætt 🥺
Það er vandmeðfarið þegar imposter syndrome stingur upp kollinum í sjálfsvinnu... Er ég með lágt sjálfsálit eða er ég í alvöru bara geðveikt léleg í að vera manneskja? 🤔
August 18, 2023 at 8:40 PM
Það er vandmeðfarið þegar imposter syndrome stingur upp kollinum í sjálfsvinnu... Er ég með lágt sjálfsálit eða er ég í alvöru bara geðveikt léleg í að vera manneskja? 🤔
Ég nota fullt af kremum til að fela rósroðann minn, bara til að búa til nýja bleika flekki annarsstaðar á andlitinu með kinnalit. Sensmeikandi dæmi alltsaman.
August 6, 2023 at 3:41 PM
Ég nota fullt af kremum til að fela rósroðann minn, bara til að búa til nýja bleika flekki annarsstaðar á andlitinu með kinnalit. Sensmeikandi dæmi alltsaman.