Knattspyrnufélagið Víkingur
banner
vikingur.is
Knattspyrnufélagið Víkingur
@vikingur.is
Heimavöllur hamingjunnar síðan árið 1908❤️🖤
#EuroVikes
Kæru Víkingar! Stuðningsmannahópur Víkings býður ykkur velkomin á FORSKOTTI kl. 11:30 á morgun fyrir utan Kópavogsvöll. Við fengum þessa mjög svo fínu útskýringarmynd senda og hvetjum öll sem eru á leiðinni að sjá #EuroVikes á morgun að kíkja og hita vel upp!
December 11, 2024 at 6:48 PM
Ingvar Jónsson á æfingu under the lights. ❤️🥹
December 3, 2024 at 6:18 PM