Sveina
banner
viskan.bsky.social
Sveina
@viskan.bsky.social
Einstæð. Einhleyp. Einstök. Eilítið geggjuð.

A coffee enthusiast who appreciates the beautiful chaos of life.
Reposted by Sveina
SEINASTI DAGUR!!!

nei ok, má alveg kaupa til jóla enn legg áherslu að það gæti selst og það er bara næs að kaupa núna.
Grípið gæsina! 🦢
December 1, 2025 at 6:58 PM
Skottan mín gerði jólagjafalistann sinn áðan. Ég bjóst við einhverju meira og dýrara...

Mjúkir sokkar
Þægileg peysa (mjúk eins og kósa(kósa er s.s Angel (úr Lilo&Stitch) snuddie en hún er eins og gott fluffy teppi))
Lego (Meira fullorðins Botanicals)
Mömmu og skottu deit
Bíóferð á Zootropolis 2
November 30, 2025 at 8:51 PM
Hrakfarir Sveinu.

Barnið mitt vaknaði öskrandi í gærkvöldi því það var að rigna á hana á meðan hún svaf... úr loftinu yfir rúminu mínu.

Fíflið fyrir ofan mig ákvaða að losa loft útaf ofninum hjá sér... með föstum lykli... skrúfaði alltof vel af svo tappinn skaust af. Og vatn útum allt.
November 27, 2025 at 12:32 PM
Það verið að fara að skipta um gluggana hérna á morgun... alla nema þann sem er verstur því húsfélagið ákvað að láta svalargluggana bíða í amk ár í viðbót...

Svo núna er ég að taka niður gardínur, færa húsgögn, taka af eldhúsbekk og útúr skápnum fyrir neðan eldhúsgluggann og sturtuna...
November 23, 2025 at 11:13 AM
Skottan.

Áhugamál: Söngur, leiklist, spila og teikna

Uppáhalds-
Litur: Bleikur, beige og fjólublár
Nammi: Gúmmí og súrt
Drykkur: Rauður plús, vatn, 7up og Boba
Búð: Nexus, Góði Hirðirinn og Tiger
Lykt: Vanilla og mömmu ilmvatn

Hvernig gjafir fíla ég? Allskonar!
Forðast: Lakkrís og karmellur 🤢
Hér er smá grunnur fyrir þitt #jólavin2025 fengið að láni frá @rabarbararut.bsky.social og má endilega re'skeet með upplýsingum um þig 🎄

Hver eru þín áhugamál?

Hvað er uppáhalds-
Litur:
Nammi:
Drykkur:
Búð:

Hvernig gjafir fíla ég?
Hvað forðast ég?
November 20, 2025 at 11:01 PM
Ég.

Áhugamál: Lestur, spila og ferðast.

Uppáhalds-
Litir: Dökk grænn
Nammi: Kakó karmellur frá Góu
Drykkur: Vatn, kaffi og rauðvín
Búð: Nexus og Góði Hirðirinn
Lykt: Vanilla og kaffi

Hvernig gjafir fýla ég? Handverk, bækur, eitthvað persónulegt
Forðast: Sterkar lyktir
Hér er smá grunnur fyrir þitt #jólavin2025 fengið að láni frá @rabarbararut.bsky.social og má endilega re'skeet með upplýsingum um þig 🎄

Hver eru þín áhugamál?

Hvað er uppáhalds-
Litur:
Nammi:
Drykkur:
Búð:

Hvernig gjafir fíla ég?
Hvað forðast ég?
November 20, 2025 at 9:45 PM
Reposted by Sveina
Nú ættu allir sem hafa skráð sig að hafa fengið staðfestingu þess! Endilega sendið á okkur skilaboð ef slíkt hefur ekki skilað sér til þín!

Kveðja,

Jólaálfarnir 🌲🤶☃️🎅
November 20, 2025 at 9:03 PM
Seinasti í skráningu!

Skál fyrir því!
November 17, 2025 at 7:30 PM
Búdapest er ansi jólaleg svona um miðjan Nóvember.

Kakóið er þykkara en súpa en ansi notalegt þar sem kvöldin er orðin svolítið svöl.
November 16, 2025 at 6:23 PM
Vera memm? Ég verð memm!

Þetta er grínlaust orðið að uppáhalds jólahefðinni minni fyrir utan þær sem ég á með skottunni!
Það eru 7 dagar eftir! Sjö dagar🥳
Ert þú á listanum🎅🏻🧑🏾‍🎄🎄
#jólavin2025 #jólavináttan

SKRÁNING: forms.gle/3NzSyJpYvMtU...

Deilið gleðinni vítt og breitt ❣️❣️
November 11, 2025 at 11:56 AM
Jólagjöf skottunar var reddað í dag.

Miðasala á Galdrakarlinn í OZ hófst í morgun. Svo skottan fær miða á sýningu 7. mars í jólagjöf.

Þarf varla að taka það fram að hún er mjög spennt yfir því að @villineto.bsky.social leiki í sýningunni og hlakkar til að sjá hvaða hlutverk hann er með.
November 4, 2025 at 8:12 PM
Reposted by Sveina
Minni á að ég er hundaljósmyndari á Suðurnesjum ef einhverjum langar að styðja listakvár! ✨️
September 20, 2025 at 8:02 PM
Ééééég hlakka svo til!!!
Í dag er vika þar til skráning hefst!
October 25, 2025 at 6:12 PM
Ca. 3? 4 á góðum degi?
October 23, 2025 at 7:38 PM
Í tilefni þess að það var svell á planinu hjá okkur í gærmorgun byrjaði ég að prjóna...

Ég geri alltaf par samsíða framyfir hæl því gullfiska minnið mitt gleymir hvernig á að gera hæl á milli sokka... og ég prjóna sokka á hverju ári...

Skottan valdi þennan ljósgrábláa á sig.
Tvöfaldur plötulopi.
October 23, 2025 at 8:53 AM
Var að leggjast upp í rúm þar sem skottan mín hafði ákveðið að hún skyldi sofa. Hún var ekki með sæng á sér sem er ekkert nýmóðins... en um LEIÐ og ég setti á mig sængina mína var hún búin að troða sér undir hans með mér.

Ég elska þetta barn endalaust, en það eru TVÆR sængur í rúminu!
October 23, 2025 at 12:11 AM
October 6, 2025 at 8:51 PM
Læt reyna þetta...

Ég er s.s að safna Royal Alma Staffordshire settinu.

Mig langar að ná í amk 8 manna sett og framreiðslu fötin.

Fyrir utan þetta á ég sykurkar og mjólkurkönnu.

Svo ef þú átt og vilt sjá af, veist um einhvern sem ætlar að losa sig við eða rekst á svona plís hafa mig í huga 🥺
October 4, 2025 at 10:07 PM
Einn af mörgum kostum þess að eiga vin eins og @glytta.bsky.social er að ég get ausið úr skálum pirringis við haf en degi seinna rætt furðulegasta kaffideit sem ég hef farið á lengi... og haf dæmir mig ekki (amk ekki upphátt) 🤣
September 22, 2025 at 7:40 PM
Átti svo gott og skemmtilegt kvöld með vinum í gær 😊

Frábærir tónleikar í alla staði! @steina.bsky.social stóð sig frábærlega og ég hlakka til að fara aftur á tónleika með henni!

Takk fyrir mig elsku Steina 💜

Mæli með að allir kíki á frumsamda lagið hennar sem hún gaf út í gær!
Hríðarkóf
open.spotify.com
September 19, 2025 at 8:13 AM
Hvernig má hvetja manneskju eins og mig til að bæta í ræktinni?

Jú... svona
September 17, 2025 at 6:27 PM
Ætla bara að minna á að einn skýjaglópana okkar er með tónleika í vikunni!!

Vona að ég sjái einhver ykkar!!
Og sjáið þessa fínu vefsíðu sem ég hjálpaði Steinu með www.steinamusic.com

Sjáumst á Ægi brugghúsi 220 þann 18. Sept 😃
September 14, 2025 at 7:53 PM
Dagur og kvöld í Gufunesinu að gefa!

Enn einn laugardaginn sem er nýttur með mínu uppáhalds @glytta.bsky.social 💜
September 13, 2025 at 8:14 PM
Þið vitið þetta með að brenna kertið í báða enda?

Jább.
September 8, 2025 at 6:39 PM
Hamingjan er hamingjusamt barn sem fær að kúra ketti í morgunsárið.

@glytta.bsky.social
September 5, 2025 at 11:56 AM