Matthildur
banner
wargur.bsky.social
Matthildur
@wargur.bsky.social
Ég skil ekki af hverju stjórnarandstaðan velur sér alltaf mál sem hafa litla samúð með almenningi til að nöldra um á þingi. Eins og að ferðamenn borgi km gjald. Já, og?
December 18, 2025 at 12:24 PM
NFTs árið 2025? Fólk sem fellur fyrir þessu svona löngu eftir að þetta fyrirbæri dó á nánast skilið að tapa pening.
For­eldrar hafa á­hyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí - Vísir
Foreldrar ungra manna sem borgað hafa Íslendingi margar milljónir eftir loforð um að þeir yrðu ríkir með gervigreindarmarkaðssetningu hafa miklar áhyggjur af sonum sínum. Nýjasta útspil mannsins er sa...
www.visir.is
December 16, 2025 at 9:18 PM
Það eru sumar tilnefningar þarna frekar furðulegar, vægast sagt.
Þau eru til­nefnd sem maður ársins - Vísir
Vísir og Reykjavík síðdegis standa fyrir vali á manni ársins árið 2025 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið.
www.visir.is
December 15, 2025 at 9:29 PM
Fyrstu jólin í mörg ár sem ég þarf ekki að hugsa neitt um komu jólasveinanna. Áfangi.
a man wearing a santa hat is riding in a sleigh
ALT: a man wearing a santa hat is riding in a sleigh
media.tenor.com
December 11, 2025 at 7:23 PM
Mér finnst alltaf jafn fyndið þegar það er svona leiðindar veður að hundurinn minn heilsar mér ekki þegar ég kem heim eins og hún sé hrædd um að vera pínd út.
December 11, 2025 at 1:33 PM
Stjórnarandstaðan byrjuð í öðru málþófi, já nú mega jólin koma 🤗
December 10, 2025 at 5:01 AM
Mér finnst svo fyndið að formaður Sjálfstæðisflokksins sé að eyða tíma og orku í að röfla yfir einhverju pirringsorðavali sem er búið að biðjast afsökunar á. Ætli hún telji að nú komi kjósendurnir aftur?
December 9, 2025 at 2:44 PM
Þetta er sorglegasti "jólaviðburður" landsins. Garðbæingum var gerður stórgreiði þarna.
Kókdrama í Garðabæ – misstu af lestinni
„Við hörmum þetta gríðarlega, þarna áttu sér stað mannleg mistök sem við reyndum að bæta úr en það var of seint,“ segir Atli Sigurður Kristjánsson hjá Coca-Cola á Íslandi um mistök sem áttu sér stað v...
www.mbl.is
December 8, 2025 at 2:34 PM
Alien Earth byrjar ekki vel hjá mér þegar pípið í þvottavélinni minni vakti mig eftir 17 mínútur af fyrsta þættinum.
December 7, 2025 at 9:34 PM
Halda þeir að við trúum því að þeir hafi gleymt því að jólin eru í desember á hverju einasta ári? Fyrirtæki sem var stofnað 1969?
December 5, 2025 at 11:36 AM
Wrapped ársins.
December 4, 2025 at 12:54 PM
Erfitt að trúa því að maður sem fer beint í svona viðtal sjái sjálfan sig í réttu ljósi.
December 4, 2025 at 8:01 AM
Þjóðkirkjar 🤭
December 1, 2025 at 8:32 AM
Þessi bruni eins og er í gangi í Hong Kong er eitt af því óhugnarlegasta sem ég veit um. Fæ enn hroll við tilhugsunina um Grenfell brunann.
November 26, 2025 at 3:37 PM
Tveir sjálfstæðismenn senda inn skoðanapistla á vísi í dag og ég get ekki gert upp við mig hvor þeirra er hallærislegri. Ég held samt það að kalla kílómetragjaldið "barnaskatt" verði að hafa vinninginn.
November 24, 2025 at 5:08 PM
Eftir að hafa verið að horfa á Stranger Things til að undirbúa mig fyrir lokaseríuna þá vona ég einhvernvegin mest af öllu að sama hvað gerist fái El góðan endi þegar þessu lýkur. Ekki eitthvað kjaftæði.
a girl with blonde hair is standing in front of a crowd of people
ALT: a girl with blonde hair is standing in front of a crowd of people
media.tenor.com
November 22, 2025 at 11:03 PM
Þetta er svo falleg útgáfa og ég bjóst ekki einu sinni við að þetta yrði endurútgefið á vínyl enn eina ferðina.

Nier ❤️
November 21, 2025 at 1:06 PM
Fyrsta fígúran sem ég hekla í nokkur ár.
November 19, 2025 at 5:18 PM
Ég er að hámhorfa Stranger Things (út af soltlu) og í minningunni var söguþráðurinn með 8 stærri partur af S2. Það er samt alveg heill þáttur sem passar ekki inn í neitt og hann er ógeðslega glataður á allan hátt.
November 17, 2025 at 10:54 PM
Nú er komin frétt um Nocco röðina en ekkert um röð hjá Nexus? Var engin röð? Er fólk æstara í Nocco en að sjá George RR Martin?
November 15, 2025 at 1:43 PM
Pælið í því að það er til fólk sem er nógu heimskt til þess að trúa því að ríkasti maður heims þurfi á einhverjum tímapunkti millifærslu frá manneskju út í bæ.
November 14, 2025 at 5:18 PM
Það er algjört Silent Hill mistur yfir hverfinu mínu.
a man walking down a foggy street with birds flying around him
ALT: a man walking down a foggy street with birds flying around him
media.tenor.com
November 14, 2025 at 1:07 PM
Mér finnst svo fyndið að sjá hundahatara tala um að þau geti ekki mætt hundum í stigagöngum sem réttlætingu á að banna hundahald.

Vonandi læra þau að í samfélagi manna þá er valkostur að ræða við eigendur hunda og láta vita að þau þurfi sitt rými. Flestir tækju því eflaust bara vel.
November 12, 2025 at 9:54 PM
Aldrei hefði ég trúað að einhverjum tækist að nútímavæða reglur um gæludýrahald í fjöleignarhúsum hér á landi á mínum líftíma.

En svo gerði FF það bara í dag.
November 12, 2025 at 5:44 PM