#bleikaslaufan
Árlegur hápunktur Bleiku slaufunnar, árvekni- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélagsins, var Bleiki dagurinn, sem haldinn var hátíðlegur um land allt föstudaginn 20. október. Starfsfólk og nemendur HR tóku þátt.

#bleikaslaufan #bleikidagurinn #pinkribbon #pinkday
October 23, 2023 at 7:44 AM