Heimildin
heimildin.bsky.social
Heimildin
@heimildin.bsky.social
79 followers 3 following 310 posts
Heimildin er óháður fjölmiðill sem stundar rannsóknarblaðamennsku. Hún varð til við sameiningu Kjarnans og Stundarinnar í janúar 2023.
Posts Media Videos Starter Packs
Jóhannes Kr. Kristjánsson segir ferðasöguna af skútusiglingu til Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands, sem er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi, örstutt frá Íslandi.
heimildin.is/grein/25296/...
„Ísland verður ekki furðueyja ef staðið er við að innheimta gjöld af tímabundnum notendum á ferðalagi um landið, eyrnamerktum til bættra innviða,“ segir Ari Trausti Jónsson í grein. Ferðaþjónusta eigi að byggjast á sjálfbærni fremur en fjölda ferðamanna.

heimildin.is/grein/25421/...
Eig­in­mað­ur Kristrún­ar Frosta­dótt­ur á hlut í mini­golf­velli og veit­ing­a­rekstri í Skútu­vogi í samfloti með Sigmari Vilhjálmssyni athafnamanni. heimildin.is/grein/25415/...
Stjórn­ar­mað­ur í Efl­ingu seg­ir það „rasíska draumóra“ að inn­fædd­um sé skipt út fyr­ir inn­flytj­end­ur. Snorri Más­son, vara­formað­ur Mið­flokks­ins, seg­ir mik­il menn­ing­ar­verð­mæti tap­ast ef „heima­menn“ lenda í minni­hluta á Ís­landi.
heimildin.is/grein/25417/...
Konur fylltu miðbæ Reykjavíkur og komu saman á fleiri stöðum á landinu vegna kvennaverkfalls. Meirihluti kvenna telur fullu jafnrétti ekki hafa verið náð. Ýmis gögn styðja við afstöðu meirihluta kvenna, um að jafnrétti hafi ekki verið náð.

heimildin.is/grein/25418/...
Konur í verkfalli
Konur fylltu miðbæ Reykjavíkur og komu saman á fleiri stöðum á landinu vegna kvennaverkfalls. Fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennaverkfallinu, sem efnt var til á fyrsta kvennaári Sameinuðu þjóðanna.
heimildin.is
Hvert vígi ís­lenska karl­manns­ins á fæt­ur öðru fell­ur fyr­ir kon­um. Fátt virð­ist liggja fyr­ir hon­um. heimildin.is/grein/25420/...
Gervigreind virðist byrjuð að grafa undan aðsókn á íslenska veffréttamiðla, eins og erlenda.
heimildin.is/grein/25404/...
Fjöl­þjóð­leg­ur hóp­ur ungra kvenna og kvára á Ís­landi hef­ur lagt fram kröf­ur á Kvenna­ári. „Raunveruleikinn er oft ólíkur því sem ríkjandi hópur býr við,“ segir ein viðmælenda Heimildarinnar.
heimildin.is/grein/25410/...
Hin 25 ára Ólafía Sigurðardóttir vill frekar nýta snjallsímann sem vinnutól og hefur því verið að ganga með samlokusíma nánast allt þetta ár. „Ég finn svo skýrt að ég vilji ekki vera í símanum. Mig langar að eyða tímanum og lífinu mínu í eitthvað annað.“

heimildin.is/grein/25207/...
Vill lifa lífinu – í stað þess að horfa á aðra gera það
Hin 25 ára Ólafía Sigurðardóttir vill frekar nýta snjallsímann sem vinnutól og hefur því verið að ganga með samlokusíma nánast allt þetta ár. „Ég finn svo skýrt að ég vilji ekki vera í símanum. Mig langar að eyða tímanum og lífinu mínu í eitthvað annað.“
heimildin.is