Heimildin
heimildin.bsky.social
Heimildin
@heimildin.bsky.social
Heimildin er óháður fjölmiðill sem stundar rannsóknarblaðamennsku. Hún varð til við sameiningu Kjarnans og Stundarinnar í janúar 2023.
Svandís Svavarsdóttir mun ekki sækjast eftir endurkjöri sem formaður Vinstri grænna.

heimildin.is/grein/25809/...
December 12, 2025 at 5:26 PM
Vel plott­uð og áhuga­verð frum­raun, seg­ir gagn­rýnandi Heim­ild­ar­inn­ar um Aftengingu Árna Helgasonar.
heimildin.is/grein/25659/...
December 12, 2025 at 5:05 PM
Í dag eru tíu ár frá því að sam­komu­lag um Par­ís­ar­samn­ing­inn náð­ist og aðgerðir í loftslagsmálum öðluðust meiri trúverðugleika og varanleika.
heimildin.is/grein/25805/...
December 12, 2025 at 4:00 PM
Sá borgarfulltrúi sem almenningi þykir standa sig best hefur boðað nýtt framboð fyrir borgarstjórnarkosningar.
heimildin.is/grein/25803/...
December 12, 2025 at 1:33 PM
Þrátt fyrir batnandi gengi í könnunum rís nú möguleikinn á að Hildur Björnsdóttir fái áskoranda fyrir oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í formi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar.
heimildin.is/grein/25797/...
December 12, 2025 at 12:10 PM
Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, fagnar því að Snorri Másson hafi opinberað afstöðu sína til EES-samstarfsins.
heimildin.is/grein/25799/...
December 12, 2025 at 11:49 AM
Áhugi vísindamanna á Akureyrarveikinni, síþreytufaraldri sem geisaði á miðri síðustu öld, hefur verið töluverður eftir Covid-faraldurinn. Þagað var um veikina í Reykjavík til að forðast að ótti gripi um sig.
heimildin.is/grein/25336/...
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
„Þegar hann sá passann hennar hrópaði hann upp yfir sig: Iceland, Icelandic disease! og hún sagði honum að hún hefði sjálf veikst af sjúkdómnum,“ segir Óskar Þór Halldórsson, sem skrifaði bók um Akureyrarveikina þar sem ljósi er varpað á alvarleg eftirköst veirusýkinga. Áhugi vísindamanna á Akureyrarveikinni sem geisaði á miðri síðustu öld hefur verið töluverður eftir Covid-faraldurinn.
heimildin.is
December 12, 2025 at 7:40 AM
Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins.
heimildin.is/grein/25333/...
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
Þó svo að ME-sjúkdómurinn hafi sennilega verið til í aldir hefur hann lengi farið hljótt og verið lítt viðurkenndur. Ástæða þess er væntanlega sú að þar til nú hefur verið erfitt að skilja meingerð sjúkdómsins. Þrátt fyrir að mjög skert lífsgæði og að byrði sjúkdómsins sé meiri en hjá sjúklingum með aðra alvarlega sjúkdóma er þjónusta við þá mun minni en aðra sjúklingahópa.
heimildin.is
December 12, 2025 at 6:50 AM
Ótrúlegur árangur? Trump segist hafa stöðvað átta stríð. En hver er staðan raunverulega?
Staðreyndatékk.
heimildin.is/grein/25796/...
Stríðin sem Trump stoppaði
Bandaríkjaforseti segist hafa bundið enda á átta stríð. Staðan er ekki svo einföld.
heimildin.is
December 11, 2025 at 8:30 PM
Staðfest er að Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, birti falsfréttaefni um að múslimar gangi á „rétt okkar til þess að halda jólin hátíðleg“.
heimildin.is/grein/25794/...
Stefán Einar birtir falsfrétt um múslima
Stefán Einar Stefánsson, stjórnandi Spursmála, segir ranglega að myndbönd af hópum múslima sýni þá reyna að trufla jólamarkaði, „sýna vald sitt“ og „sýna hinum kristna meirihluta hverjir það eru sem ráða“. Staðreyndavakt erlendra fjölmiðla staðfestir að þetta sé rangt og myndböndin tekin úr samhengi.
heimildin.is
December 11, 2025 at 4:27 PM
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision í ár hafi ekki áhrif á samskipti Íslands og Ísrael. Tónlistarkonan Magga Stína gagnrýnir málflutninginn.

heimildin.is/grein/25793/...
Magga Stína um Eurovision ákvörðunina: „Í hvaða leikriti erum við stödd?“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision í ár hafi ekki áhrif á samskipti Íslands og Ísrael. Tónlistarkonan Magga Stína gagnrýnir málflutninginn.
heimildin.is
December 11, 2025 at 3:45 PM
Rannsóknarnefnd Alþingis sem fjallaði um snjóflóðið sem féll í Súðavík í janúar árið 1995 skilar skýrslu sinni til þingsins á mánudag. Hún verður gerð opinber í kjölfarið.

heimildin.is/grein/25792/...
Rannsóknarskýrsla um snjóflóðið í Súðavík birt á mánudag
Rannsóknarnefnd Alþingis sem fjallaði um snjóflóðið sem féll í Súðavík í janúar árið 1995 skilar skýrslu sinni til þingsins á mánudag. Hún verður gerð opinber í kjölfarið.
heimildin.is
December 11, 2025 at 3:09 PM
Hagsmunum Íslands er betur borgið utan EES-samstarfsins ef við „missum stjórn á eigin lýðfræðilegu örlögum“ að mati Snorra Mássonar, varaformanns Miðflokksins.

heimildin.is/grein/25791/...
December 11, 2025 at 2:52 PM
Ungur maður sem hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir að selja Ís­lend­ing­um gervi­greind­ar­nám­skeið, seg­ist býð­ur nú upp á að „kaupa“ myllu­merki á sam­fé­lags­miðl­um. Hann fullyrðir að hann hafi selt merki fyr­ir hátt í þrett­án millj­ón­ir króna.
heimildin.is/grein/25789/...
Hafa „selt“ myllumerki fyrir meira 12 milljónir
Sergio Medina, sem hefur vakið athygli fyrir að selja ungum Íslendingum gervigreindarnámskeið, segist býður nú upp á að „kaupa“ myllumerki á samfélagsmiðlum. Samkvæmt vefsíðunni hans hefur hann selt merki fyrir hátt í þrettán milljónir króna.
heimildin.is
December 11, 2025 at 2:27 PM
Sigrún Ág­ústs­dótt­ir, for­stjóri Nátt­úru­vernd­ar­stofn­un­ar, seg­ir ásýnd þjóð­garðs­ins skipta máli og að það sé eðli­legt að fólk hafi sterk­ar skoð­an­ir á upp­bygg­ing­unni í Skafta­felli. heimildin.is/grein/25790/...
December 11, 2025 at 1:22 PM
Dágóð summa af peningum hefur safnast upp á bankareikningi Baggalúts.
heimildin.is/grein/25768/...
December 11, 2025 at 8:31 AM
Möguleikinn á sameiginlegu framboði vinstri flokka í Reykjavík, hugsanlega með Sönnu úr Sósíalistaflokknum, er enn til umræðu.
heimildin.is/grein/25757/...
Ræða sameiginlegt framboð í Reykjavík
Vinstri græn í Reykjavík funda eftir áramót um hvernig valið verði á framboðslista. Enn er rætt um möguleikann á sameiginlegu framboði með öðrum vinstri flokkum. Píratar funda um framboðsmál á laugardag en Sanna Magdalena Mörtudóttir gefur enn ekkert upp um hvar hún fer fram.
heimildin.is
December 11, 2025 at 6:50 AM
„Þið mun­uð sjá það síð­ar,“ seg­ir Banda­ríkja­for­seti og boðar fleira í að­sigi eft­ir hafa hertekið stórt ol­íu­skip við Venesúela.
heimildin.is/grein/25787/...
Hertóku olíuskip við Venesúela og segja „fleira að gerast“
„Þið mun­uð sjá það síð­ar,“ seg­ir Banda­ríkja­for­seti og boðar fleira í að­sigi eft­ir hafa hertekið stórt ol­íu­skip við Venesúela.
heimildin.is
December 10, 2025 at 11:33 PM
„Læsileg bók sem skortir tilfinningalegt uppgjör og dýpt,“ skrifar bókmenntarýnir um Kvöldsónötu Ólafs Jóhanns Ólafssonar.
heimildin.is/grein/25645/...
Fölsk nóta
Læsileg bók sem skortir tilfinningalegt uppgjör og dýpt.
heimildin.is
December 10, 2025 at 8:03 PM
Stríðshagkerfi Rússlands getur af sér verðbólgu.
heimildin.is/grein/25785/...
Pútín berst við verðbólgu og hækkar skatta
Enginn hagvöxtur og há verðbólga hrjá Rússland.
heimildin.is
December 10, 2025 at 7:11 PM
„Til hamingju Ísland,“ sagði Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, eftir að útvarpsstjóri hafði gert ljóst að Ísland myndi sniðganga Eurovision á næsta ári.
heimildin.is/grein/25784/...
Útvarpsstjóri: „Enginn friður eða gleði í tengslum við þessa keppni“
Útvarpsstjóri segir að sniðganga Íslands á Eurovision hafi verið tekin á dagskrárlegum forsendum. Keppnin verður þó enn send út. Stjórnarformaður RÚV fagnar ákvörðuninni en segir „alls ekki“ hafa verið einhug innan stjórnarinnar um hana.
heimildin.is
December 10, 2025 at 5:07 PM
Ice­land jo­ins four ot­her countries in boycott­ing the 2026 ed­iti­on of the Eurovisi­on Song Contest in protest of Isra­el's participati­on.
heimildin.is/grein/25783/...
December 10, 2025 at 4:46 PM
Stjórn RÚV hef­ur tek­ið ákvörð­un um þátt­töku Ís­lands í Eurovisi­on á næsta ári. heimildin.is/grein/25781/...
December 10, 2025 at 4:24 PM
Don­ald Trump vill að New York Times hætti út­gáfu og sakar blaðamenn um landráð vegna umfjöllunar um heilsu hans.
heimildin.is/grein/25782/...
Forsetinn segir fréttir af heilsu sinni vera „landráð“
Donald Trump vill að New York Times hætti útgáfu.
heimildin.is
December 10, 2025 at 4:10 PM