Heimildin
heimildin.bsky.social
Heimildin
@heimildin.bsky.social
Heimildin er óháður fjölmiðill sem stundar rannsóknarblaðamennsku. Hún varð til við sameiningu Kjarnans og Stundarinnar í janúar 2023.
Hakkarar komust yfir heilsufarsupplýsingar hjúkrunarheimila á höfuðborgarsvæðinu. Íbúar og aðstandendur eru beðnir um að hafa augun opin fyrir misnotkun viðkvæmra upplýsinga.
heimildin.is/grein/25811/...
December 12, 2025 at 8:13 PM
Alþjóðaglæpadómstóllinn gaf út handtökutilskipun á hendur Vladimir Pútín. Dómstóll í Moskvu dæmdi dómarana í fangelsi.
heimildin.is/grein/25810/...
December 12, 2025 at 8:10 PM
Ný sería á Net­flix bein­ir at­hygl­inni að lítt þekkt­um Banda­ríkja­for­seta. Og hann á kannski skil­ið meiri at­hygli.
heimildin.is/grein/25522/...
December 12, 2025 at 7:35 PM
Svandís Svavarsdóttir mun ekki sækjast eftir endurkjöri sem formaður Vinstri grænna.

heimildin.is/grein/25809/...
December 12, 2025 at 5:26 PM
Vel plott­uð og áhuga­verð frum­raun, seg­ir gagn­rýnandi Heim­ild­ar­inn­ar um Aftengingu Árna Helgasonar.
heimildin.is/grein/25659/...
December 12, 2025 at 5:05 PM
Í dag eru tíu ár frá því að sam­komu­lag um Par­ís­ar­samn­ing­inn náð­ist og aðgerðir í loftslagsmálum öðluðust meiri trúverðugleika og varanleika.
heimildin.is/grein/25805/...
December 12, 2025 at 4:00 PM
Sá borgarfulltrúi sem almenningi þykir standa sig best hefur boðað nýtt framboð fyrir borgarstjórnarkosningar.
heimildin.is/grein/25803/...
December 12, 2025 at 1:33 PM
Þrátt fyrir batnandi gengi í könnunum rís nú möguleikinn á að Hildur Björnsdóttir fái áskoranda fyrir oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í formi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar.
heimildin.is/grein/25797/...
December 12, 2025 at 12:10 PM
Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, fagnar því að Snorri Másson hafi opinberað afstöðu sína til EES-samstarfsins.
heimildin.is/grein/25799/...
December 12, 2025 at 11:49 AM
Hagsmunum Íslands er betur borgið utan EES-samstarfsins ef við „missum stjórn á eigin lýðfræðilegu örlögum“ að mati Snorra Mássonar, varaformanns Miðflokksins.

heimildin.is/grein/25791/...
December 11, 2025 at 2:52 PM
Sigrún Ág­ústs­dótt­ir, for­stjóri Nátt­úru­vernd­ar­stofn­un­ar, seg­ir ásýnd þjóð­garðs­ins skipta máli og að það sé eðli­legt að fólk hafi sterk­ar skoð­an­ir á upp­bygg­ing­unni í Skafta­felli. heimildin.is/grein/25790/...
December 11, 2025 at 1:22 PM
Dágóð summa af peningum hefur safnast upp á bankareikningi Baggalúts.
heimildin.is/grein/25768/...
December 11, 2025 at 8:31 AM
Ice­land jo­ins four ot­her countries in boycott­ing the 2026 ed­iti­on of the Eurovisi­on Song Contest in protest of Isra­el's participati­on.
heimildin.is/grein/25783/...
December 10, 2025 at 4:46 PM
Stjórn RÚV hef­ur tek­ið ákvörð­un um þátt­töku Ís­lands í Eurovisi­on á næsta ári. heimildin.is/grein/25781/...
December 10, 2025 at 4:24 PM
Sa­bine Leskopf, borg­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir flokk­inn á landsvísu fara með „gíf­ur­legri hörku gagn­vart við­kvæm­um hóp­um sam­fé­lags­ins, þar á með­al börn­um á flótta“.
heimildin.is/grein/25775/...
December 10, 2025 at 11:06 AM
Ástr­al­ía mun banna ung­ling­um und­ir sex­tán ára að nota sam­fé­lags­miðla frá mið­nætti í kvöld. Þetta er fyrsta slíka að­gerð í heim­in­um sem mið­ar að því að losa börn úr viðj­um ávana­bind­andi skruns á miðl­um á borð við Face­book, In­sta­gram og TikT­ok.
heimildin.is/grein/25766/...
December 9, 2025 at 2:47 PM
Heimildaþættir DR afhjúpa hvernig áhrifavaldar selja dýr námskeið og draumalíf á samfélagsmiðlum. Þættirnir sýna hvernig ungt fólk verður skotmark og hvernig gróðinn byggir á stöðugri innkomu nýrra meðlima.

heimildin.is/grein/25755/...
December 8, 2025 at 3:22 PM
Óskar Steinn Ómarsson segir að opinber gagnrýni hans á meirihlutann í Hafnarfirði hafi orðið til þess að ráðning hans við skóla var afturkölluð. Umboðsmaður Alþingis staðfestir að meðferðin hafi ekki verið í samræmi við lög.

heimildin.is/grein/25754/...
December 8, 2025 at 2:52 PM
„Lesgoo lesgoo“ kallar Sergio Herrero Medina, ungur íslenskur karlmaður, á áheyrendur sína. Hann segist geta kennt hverjum sem er að græða hundruð þúsunda króna á mánuði með gervigreind.

heimildin.is/grein/25613/...
December 8, 2025 at 7:59 AM
Kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands sagði sig úr skólaráði Borgarholtsskóla þegar Ársæll Guðmundsson var skipaður skólameistari. Sagði hann engann í ráðinu hafa talið hann hæfastan umsækjanda og fullyrti að ráðningin væri pólitísk.

heimildin.is/grein/25733/...
December 4, 2025 at 2:57 PM
Sjálfstæðisflokkurinn glímir við tilvistarkreppu þar sem Miðflokkurinn krafsar í þjóðernissinnaða kjósendur hans en Viðreisn í þá alþjóðasinnuðu.

heimildin.is/grein/25624/...
December 4, 2025 at 7:01 AM
„Þeg­ar ham­far­ir eru ramm­að­ar inn sem sam­fé­lags­leg reynsla gleym­ast oft þeir hóp­ar sem hafa minnstu rödd­ina en mestu þörf­ina fyr­ir stuðn­ing, við­ur­kenn­ingu og vernd.“

heimildin.is/grein/25704/...
December 3, 2025 at 9:06 AM
Ein­ar Þor­steins­son, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík­ur­borg, vill mynda meiri­hluta til hægri í borg­inni og seg­ir einu leið­ina að kjósa Fram­sókn.
heimildin.is/grein/25712/...
December 2, 2025 at 5:04 PM
Verð­lags­eft­ir­lit ASÍ mun fylgj­ast ná­ið með verði á jóla­vör­um og mat­vöru á næstu viku. Jóla­vör­ur hafa nú þeg­ar sveifl­ast frá því þær komu í hill­ur versl­ana. Kíló­verð á Nóa-kon­fekti hækk­ar tölu­vert minna en ann­að súkkulaði frá sæl­gæt­is­gerð­inni. heimildin.is/grein/25702/...
December 2, 2025 at 1:51 PM
Lands­bank­inn og Lands­virkj­un hafa stað­ið und­ir stærst­um hluta að­ild­ar­gjalda rík­is­fyr­ir­tækja í hinum ýmsu hags­muna­sam­tök­um. Betri sam­göng­ur eiga að­ild að Við­skipta­ráði og Neyð­ar­lín­an að Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins.
heimildin.is/grein/25699/...
December 2, 2025 at 11:47 AM