Kolbrún
banner
kolbrunhelga.bsky.social
Kolbrún
@kolbrunhelga.bsky.social
460 followers 370 following 740 posts
Gift sís kona með mörg börn. Meistaranemi og (starfa sem)leikskólakennari. Mér bregður of auðveldlega. Annars bara kát 🏳️‍🌈
Posts Media Videos Starter Packs
Hvað gerist þegar hún springur?
Vá það er sjóðheitt teik. Súpan er best af þessu öllu sem er samt allt ljúffengt.
Ætli við sem borðum ekki kjöt verðum kátari en þau sem borða kjöt þegar eitthvað nýtt og næs kemur? Ég held það.

ÞETTA ER SVO GOOOTT
Fjölskylduhelgi í Vatnaskógi 🤠😎
Trúi því 💛 gangi ykkur sem allra best 💛
Ég er komin aftur til ársins 1999 og það er fullkomið.

er í “sumarbúðum” strangheiðarlegur mötuneytismatur, fimm máltíðir á dag (plús auka kvöldkaffi með nýbökuðu góðgæti), allskonar activity fyrir börnin og svo eru kvöldvökur eins og í gamla daga með söng og heimagerðum leikritum.
11/10.
Sé að þú ert með lítið barn. Sendi styrk og knús 💛
Bara kasta því út að það er ekki skoðun um hvort kynjajafnrétti sé náð eða ekki. Þetta eru staðreyndir á sama hátt og rigning er blaut. Ekki hvort þér finnist hún næs eða ekki. Kynjajafnrétti hefur ekki verið náð
😘😘
Trúi því samt ekki fyrr en ég sé acts.
Aufúsugestur skal það vera 🤞🤞🤞
Húrra! Ef það er hægt að followa þráð myndi ég gera það.
Ég er í læknismeðferð sem gerir svoleiðis, heitir TMS
Í morgun var ég svo overstimulated að það að fá rafstuð í hausinn var slökun. Ætli það sé nýtt level unlocked?
Bring it kæra vinkona
Öskursyngja í bílnum en kíki reglulega í aftur- og farþegasætin hvort ég sé ekki örugglega ein.

Já? Kannastu við?
Alltaf hægt að gerast fósturforeldri!
Já!!!
Fátt betra en lestir og fátt betra en að vera og njóta. Skoða náttúru og fólk og allskonar
Konan mín ætlar að fæða barnið okkar á næsta ári og ég er nú þegar orðin stressuð fyrir fæðingunni. Miklu meira stressuð en ég var síðast þegar ég gekk með og fæddi barn. Oh the irony ✨
Imposter syndrome. Í kulnun. Þetta meikar ekki sens en þú veist. Ég er ekki nógu kulnuð til að vera í kulnun.
Bílskúrinn fylgir ekki 😘😘
Anna á aura er uppáhalds artistinn minn, hún er sérstaklega góð í fine line.

www.instagram.com/serene.nero....
www.instagram.com
Bullshit? Segðu allt!