Ásta Lovísa
lafillerouge.bsky.social
Ásta Lovísa
@lafillerouge.bsky.social
Go to hell I'm not here to entertain you.
Gjöriði svo vel litlu kvíðakögglar. Eða í orðum hinnar vitru Alexis: "Other people don't think about you the way that you think about you."

psycnet.apa.org/doiLanding?d...
APA PsycNet
psycnet.apa.org
January 9, 2026 at 12:08 PM
If you know you know.
January 3, 2026 at 8:53 PM
Þríréttað á jóladag.
December 25, 2025 at 8:22 PM
Ég veit ekki hvort ég var að reyna að kveikja nokkrum kertum á eða að kalla fram gvuði að handan.
December 23, 2025 at 8:44 PM
Ef einhver er að spá í hvernig 1kg af Nóa konfekti þar sem þú týnir alla marsípanmolana út lítur út þá er það ss svona:
December 18, 2025 at 8:34 PM
Reposted by Ásta Lovísa
GIVE AWAY! // AKA WE DID IT AGAIN!

Since The Night Guest is coming out in paperback we decided to try to gift another copy bitten by Uggi. And it went … a little *too* well. (See picture 🧵)

Like and share this post and on December 30th I will select a winner and send them this teeth marked copy!
December 15, 2025 at 1:49 PM
Mér finnst kynþáttahatursathugasemdirnar um björgunarsveitarkarlinn svo innilega kristalla hugsunarháttinn hjá þeim smásálum sem að hugsa þannig: þessi karl er minning um óeigingjarnt gull af manni en þér herra/frú rasisti finnst þú betri en hann því þú fettir nefið yfir hörundslitinum á honum.
November 7, 2025 at 12:17 PM
Í þessum þætti af Old Man Yells at Cloud förum við yfir klassíkina "allt var betra þegar ég var ungur".

www.visir.is/g/2025276212...
Syrgir gamla ís­lenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ - Vísir
Hallgrímur Helgason hrinti af stað mikill umræðu um skyr á samfélagsmiðlum í gær. Hann hafði borðað sveitaskyr frá Erpsstöðum og spurði í kjölfarið hvernig Íslendingar hefðu glutrað niður þessu gamla ...
www.visir.is
August 14, 2025 at 8:37 PM
Ég og Lóa þegar það var verið að draga hinseginn fánann að húni um leið og við beygðum inn á bílastæðið hjá Húsasmiðjunni:
two sesame street characters are standing next to each other in a room .
ALT: two sesame street characters are standing next to each other in a room .
media.tenor.com
August 6, 2025 at 5:17 PM
Ég spurði Chat GPT og það sagði mér að þetta væru díselþjófarnir.
July 31, 2025 at 5:37 PM
Óheppileg aukaverkun meme-fréttahringsins seinastliðins sólarhrings er að núna er algrímið sannfært um að ég fíli Coldplay.
July 19, 2025 at 2:40 PM
Show me one picture from Star Trek that perfectly embodies your aura.
July 9, 2025 at 7:27 PM
Venn diagramið af fólki sem vill banna boltaleiki á kvöldin og fólki sem tuðar yfir að krakkarnir séu alltaf bara inni í símanum sínum er bara einn hringur.
July 7, 2025 at 7:34 PM
Til að gera mér dagamun þá fæ ég, húsmóðirin í austurbænum, mér electrolytes með suðrænu bragði á góðviðrisdögum.
May 29, 2025 at 12:39 PM
Klukkan er hálf átta á laugardegi og ég var að fara í náttbuxur eftir að hafa komið uppúr sundi því "hvert ætti ég svosem að vera að fara þar sem ég þarf að vera í buxum?" Veit ekki hvort þetta er nýtt high eða nýtt low.
May 24, 2025 at 7:26 PM
Ég standandi fyrir framan grillið að búa mig undir að grilla í fyrsta skipti síðan árið 2023 því að seinasta sumar var ég of friggin ólétt til að komast að grillinu:
a man with a beard and a hat is saying `` i have no memory of this place . ''
ALT: a man with a beard and a hat is saying `` i have no memory of this place . ''
media.tenor.com
May 21, 2025 at 5:51 PM
Það er mánudagur í maí á Íslandi og ég er í það stuttum stuttbuxum að mér var vísað út úr kirkju í San Marínó þegar ég var í þeim þar.
May 19, 2025 at 5:25 PM
Eigandi ErBongo hafði eitt fokking djobb í dag...
May 18, 2025 at 10:01 PM
Ég þegar Eldum Rétt leiðbeiningarnar segja að ég eigi að gera eitthvað á einhvern hátt en ég geri það á annan hátt sem ég VEIT að er betri.
a man is talking to another man in a store and says i know more than you
ALT: a man is talking to another man in a store and says i know more than you
media.tenor.com
May 16, 2025 at 6:50 PM
Music to my ears.
May 15, 2025 at 8:55 PM
Gleymdi, íslenski frændi Yoda.
May 13, 2025 at 3:33 PM
Allur heimurinn er bílastæði þegar þér er drull um að annað fólk sé til.
May 11, 2025 at 5:12 PM
Þetta orðalag lætur þetta hljóma eins og þetta sé mjög óhugnalegur hlutur.
May 11, 2025 at 1:11 PM
Mér finnst ég þurfa að biðjast afsökunnar. Alla vikuna var ég búin að ráðgera að dagurinn í dag væri loksins tíminn til að skipta úr vetrardekkjum yfir í sumardekk. Tek þessa snjókomu á mig.
a man in glasses looks out a window with #house of gucci written on the bottom
ALT: a man in glasses looks out a window with #house of gucci written on the bottom
media.tenor.com
May 9, 2025 at 2:25 PM
Í ljósi þess að ég hef þurft að hlusta á Elli Egils ca milljón sinnum sl mánuðinn þá finnst mér ég þurfa að lýsa einu yfir.
"Ég á einn síma sem hringir meira en tveir" segir mér nákvæmlega ekki neitt. Sími getur hringt núll sinnum. Annar sími getur líka gert það. 2 sinnum 0 er ennþá núll.
a close up of a woman 's face with her mouth open and hair clips in her hair .
ALT: a close up of a woman 's face with her mouth open and hair clips in her hair .
media.tenor.com
May 5, 2025 at 2:35 PM