Ólöf Anna
banner
olofannajo.bsky.social
Ólöf Anna
@olofannajo.bsky.social
Mamma í austurbænum, díva í draumheimum. Þjóðfræðingur. Tuða um lífið og lofa það líka. (hún/she)
This year on Bluesky I wrote 66 posts and 244 replies. I received 766 likes, whereas 18 was from my most popular post, and apparently I love saying "ekki" and 🎶!

www.madebyolof.com/bluesky-wrap...
olofannajo.bsky.social's Bluesky Wrapped 2025
Check out olofannajo.bsky.social's year on Bluesky!
www.madebyolof.com
December 18, 2025 at 8:18 AM
Eins og jólin séu ekki nógu mikið álag fyrr börn þá bætist jolabókaormurinn i blönduna í gær. Ég skil núna martröðina sem sonurinn fékk í nótt og afhverju hann gat ekki sofnað í kvöld nema ég lofaði að passa að hann fengi bók í jólagjöf.
Kósy höfundastund i skólanum ekki alveg að virka rétt.
December 17, 2025 at 10:43 PM
Þetta er slæmur dagur fyrir okkur feita fólkið.
December 2, 2025 at 8:08 PM
Hérna Hamilton, getur eitthver útskýrt þetta fyrir mér. Horfði á söngleikinn með dóttur minni á disney+ fyrir 3 vikum og ég er heltekinn. Get ekki hugsað um neitt annað, búin að horfa 5x og tónlistin er alltaf í gangi.
November 11, 2025 at 12:15 PM
Veit fólk ekki að það er ábyrgt fyrir fólki á sinni eigin lóð? Ef grílukerti dettur á fólk er eigandi hússins ábyrgir. Í hálku og leysingum mundi ég ekki vilja stefna fólki og börnum í tuga tali heim til mín. Þoli ekki hrokann í folki sem ætlar bara samt af því þau vilja það.
October 31, 2025 at 4:22 PM
Hamilton hefur tekið yfir líf mitt.
Lögin eru pikkföst á heilanum og koma bara út þegar þeim hentar.
Ég opnaði eldhúsgluggann og “you’ll be back” slapp út með tilþrifum. Það var hópur af krökkum á leið heim úr skólanum a sama tíma og litu öll við. Nú þarf ég að flytja og skipta um nafn!
October 30, 2025 at 3:00 PM
Hér er fyrirtaks dæmi um hvernig internetið og mannleg samskipti geta virkað fallega.
Reyn bendir á villu, án þess að níða eða gera lítið úr fólki.
Villan er leiðrétt og afsökunar beðist án þess að kenna öðrum um, blóta eða sýna reiði.
Þetta er hægt!
Hið ómögulega gerðist í annað sinn! Villa í Kappsmáli, og það í sjálfri Stafapressunni! Ég skil vel ástina á viðtengingarhætti þátíðar og deili henni, en það er kannski fulllangt gengið að hafa stig af Framígeltinu fyrir að hafa sögnina í vh. nt. eins og var beðið um @bragivaldimar.bsky.social! 🤓
October 26, 2025 at 4:07 PM
Tók þátt í leik á netinu á vegum sýn. Fékk símtal í gær ég vann ekki aðalvinninginn en fékk annan pakka. Áskrift að Sýn+ og fleirum stöðvum og frítt net fram að áramótum. Geggjað!
Eeeen af því ég vildi ekki þyggja netið þá mátti ég ekki fá restina af vinningnum.
October 23, 2025 at 4:30 PM
Jæja þá er búið að gera krabbamein að keppni og tískubólu.
Takk internet fyrir ekkert!
October 23, 2025 at 12:54 PM
Ég er mjög ánægð með þessi svör. Ég fékk athugasemd um daginn að ég væri svo heppinn að ég hlæ á hverjum degi. Þá fór ég að pæla hvort það væri óvanalegt.
Smá manudagsforvitni.
Hlæjið þið á hverjum degi?
October 20, 2025 at 5:19 PM
Smá manudagsforvitni.
Hlæjið þið á hverjum degi?
October 20, 2025 at 10:31 AM
Hvenær opnar kauphöllin? Fór Play af stað í morgun til að koma vélunum úr landi?
September 29, 2025 at 5:41 PM
Hafið þið átt svona daga þar sem þið stoppið og hugsið vá! er ég bara í raun og veru hér? Er þetta bara lífið mitt?
Ég er að eiga þannig daga og ég elska það. ( engin manía í gangi bara smá sumarfrí)
September 27, 2025 at 8:05 PM
Ótrúlegt hvernig frakkar nota orðið Maddam. Getur þýtt allt frá vinan uppí tíkin þín.
September 22, 2025 at 7:03 AM
SUS liðar að dansa á línunni og tengja sig og flokkinn við öfga hægri. Formaðurinn á ekki roð í þau og engin ís er að fara græja það samstarf.
Þá er það eina í stöðunni að henda fram áfengisfrumvarpi. Reyndar ekki áfengi í búðir, bara fyrir yngri.

www.visir.is/g/2025277711...
Vilja að á­tján ára fái að kaupa á­fengi - Vísir
Hildur Sverrisdóttir og Vilhjálmur Árnason, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, hafa lagt fram frumvarp um breytingar á alls kyns aldurstakmörkunum í lögum. Þau vilja meðal annars færa áfengiskaupaaldur ni...
www.visir.is
September 18, 2025 at 2:27 PM
Heimsfrægur poppari samdi einu sinni um mig lag. Lagið var svo tekið upp í London en upptakan týndist.
Nú hefur starfsmaður þjóðkirkjunnar ort um mig níð vísu. Ég veit ekki hvort ég nái lengra í lífinu en ég er dauðadjúpa sátt við minn stað.
Á skrá eru saknæm mörg þín mál
og mannorðið löngu sviðið,
því enginn mun kasta Ólafar sál
inn fyrir gullna hliðið.
September 14, 2025 at 9:57 PM
Dauðadjúpar. Getum við komið því í meiri notkun?
- samdir þú þetta ljóð sjálfur? Þú ert alveg dauðadjúpur
-Ég sökk alveg dauðadjúpt í þessa kanínu holu
September 14, 2025 at 3:14 PM
Sigga
Einn naglbítur
make a band singular:

The Beastie Boy
September 13, 2025 at 9:14 PM
Afþakkar öll viðtöl, vill ekki tala um þetta. Ætlar samt að hætta að grípa framí í sjónvarpsal á næstu 2 árum.
Við erum rétt að byrja.
Byrja á hverju Snorri og afhverju þorir þú ekki að tala við fjölmiðlafólk?
September 4, 2025 at 3:01 PM
Þurfa 5 ára börn að æfa tvær íþróttir?
September 2, 2025 at 7:45 PM
Omg þegiðu litli strákur!!
September 1, 2025 at 8:01 PM
Pælið að vera orðin fullorðin og vera ennþá á morfís stigi í lífinu.
September 1, 2025 at 7:58 PM
Setningar sem ég hef sagt í dag 👵🏻
- það er svakalegt álag á þessum krökkum. Þau eru ekki bara að gigga, semja tónlist og útgáfu heldur eru þau líka að reka fyrirtæki og eru foreldrar
- bíddu er hann með mígreni? Sólgleraugu og coka cola á sviðinu. Vona að hann sé ekki að keyra sig út.
July 26, 2025 at 11:52 PM
🎶EEEEN BEST FINST OKKUR BARA AÐ VERA DVERGAR, BARA VERA DVERGAR DVEEERGAR🎶
July 26, 2025 at 2:26 PM
Ánægjulegt að þið séuð að fatta það að 104 er nafli alheimsins. Betra er seint en aldrei og verið velkomin.
July 19, 2025 at 3:21 PM