Fréttastofa RÚV
banner
ruv.is
Fréttastofa RÚV
@ruv.is
Helstu fréttir af atburðum líðandi stundar, bæði innanlands og erlendis.
Latest news from the newsroom of RÚV.
Ef þið misstuð af þessari frétt í síðustu viku þá tók tilraunakokkurinn Ingimar Ingimarsson og sambýlismaður hans Ránar Jónsson upp á því að elda og smakka hrafnakjöt.
Krummi í kvöldmatinn - RÚV.is
Saklausar vangaveltur á vinnustaðnum leiddu óvænt til þess að tilraunakokkur á Laugum í Reykjadal eldaði hrafnabringur í kvöldmatinn. Leyfilegt er að veiða hrafna á Íslandi en uppátækinu hefur verið m...
www.ruv.is
December 1, 2025 at 7:04 PM
Leiðrétting birt! Takk fyrir ábendinguna.
November 21, 2025 at 5:43 PM
November 21, 2025 at 11:20 AM
November 21, 2025 at 11:20 AM
November 21, 2025 at 11:20 AM
November 21, 2025 at 11:20 AM
Miðflokkurinn hefur aldrei mælst stærri en í nýjustu könnun Maskínu þar sem flokkurinn mælist með 17 prósent fylgi.
Miðflokkurinn stærstur hægri flokka - RÚV.is
Miðflokkurinn hefur aldrei mælst stærri en í nýjustu könnun Maskínu þar sem flokkurinn mælist með 17 prósent fylgi.
www.ruv.is
November 20, 2025 at 8:11 PM
Málið þótti sögulegt þar sem svo margir höfðu sjaldan, eða aldrei, verið dæmdir til óskilorðsbundinnar fangelsisvistar í einu og sama málinu. Landsréttur mildaði verulega dóma margra sakborninga.
November 20, 2025 at 3:41 PM