Fréttastofa RÚV
banner
ruv.is
Fréttastofa RÚV
@ruv.is
Helstu fréttir af atburðum líðandi stundar, bæði innanlands og erlendis.
Latest news from the newsroom of RÚV.
Ríkisstjórnin kynnti í gær fyrsta aðgerðapakka sinn sem ætlað er að mynda jafnvægi á húsnæðismarkaði.
Aðgerðapakkanum er meðal annars ætlað að bregðast við dómi Hæstaréttar gegn Íslandsbanka í vaxtamálinu.
October 30, 2025 at 6:01 PM
Donald Trump Bandaríkjaforseti boðaði í gær að kjarnorkuvopnatilraunir hefjist „umsvifalaust“ án þess að tíunda það frekar. Hann sagði þó að ekki yrði tvínónað við að hefja undirbúning tilraunanna. Bandaríkin hafa ekki gert tilraunir með kjarnavopn síðan 1992.
October 30, 2025 at 11:12 AM
Við fengum þetta fréttaskot frá Snorrabraut frá ungri og upprennandi fréttakonu. „Það er allt í klessu“.
Eruð þið með fréttaskot sem þið viljið senda okkur?
👉 Sendið á [email protected]
October 28, 2025 at 4:05 PM