Steina
banner
steina.bsky.social
Steina
@steina.bsky.social
510 followers 300 following 3.7K posts
Er farin að spíra 🌿 Það er ekki til neitt sem heitir Steinamín, bara steinefni og vítamín. Því sjá, ég boða yður hóflegan fögnuð, talsverð vonbrigði og ofgnótt af eymd ✨
Posts Media Videos Starter Packs
Pinned
Eitt læk, ein frumleg íslensk blótsyrðisbuna
One like, one thing I hate
one like, one writing opinion.
Fór með vinkonu sem átti boðsmiða, ekki viss um að ég myndi splæsa sjálf í þetta dæmi nema við mjög sérstök tilefni.
Fór í dag í fyrsta sinn á ævinni í bláa lónið, alveg næs sko ✨

Það fyrsta sem ég gerði var að detta á leiðinni ofan í og fara á bólakaf ✨

Fékk svo frían drykk ✨

Söng svo í blautu gufunni ✨

Fékk svo maska og meiri maska og fór meira í gufu og meiri maska ✨

Smá fancy, smá næs, miiiiikið af fólki✨
Vá varstu í myndatöku með Metallica?? 🥹
Algjörlega, myndi gefa þér fötin af bakinu á mér ef ég mætti þér í blazer ✨
Gömlu frýrnar ferðast um gömlu brýrnar
En mömmusæng er alltaf best ❤️
Þessi veitingastaður að auglýsa sig á frískápahópnum á Facebook er mjög big brain energy 🤯

To be fair þá kemur hvergi fram að fólk eigi að borga í auglýsingunni svo kannski eru þau að bjóða fólki frítt í mat? 🤷‍♀️
Mig langar alls alls alls ekki til að læka þetta en á sama tíma.... Hlaut að koma að þessu 🤯
Þrjár moskítóflugur fundust í Kjós á dögunum. Þetta staðfestir Náttúrufræðistofnun Íslands. Þetta er í fyrsta sinn sem flugurnar finnast á íslenskri grundu.
Ég myndi segja já, stundum ekki fyrr en að kvöldi og þá fæ ég stundum svona "ahh þarna kom það sem vantaði" móment, oftast er það meðal annarra og ef ég hlæ ein með sjálfri mér tek ég mikið eftir því. Hlæ vanalega mest og best með hubby ❤️
Hlæ ekki alltaf frá dýpstu rótum samt, en það er allra best 🙏
Mér finnst eins og þetta sé tengt jólaauglýsingum í sjónvarpi, getur það verið?
Reposted by Steina
Undur útgáfa er komin hingað á Bluesky. Endilega fylgja og Undur fylgir til baka. Lengi hafði mig langað til að stofna útgáfu þar sem efni tengt fantastík væri í fyrirrúmi. Nóvellan mín Eilífðarvetur er upphafið. Ef þetta floppar ekki get ég fylgt ýmsum langtímaplönum eftir.
bsky.app
Með því að vita fæðingardaginn geta þau gefið þér mat eftir stjörnuspánni þinni - eða ekki því bara konur hafa áhuga á svoleiðis dúlleríi ✨
Reposted by Steina
happy none pizza left beef day!! it's been 18 years and is now old enough to vote
Ég er ekki að segja að þessar gátur séu góðar... en hér eru svörin:

1. Cool music
2. Address (a dress fattiði...)
Er að smakka Laffy taffy í fyrsta sinn, Hlæjutæjur á íslensku?
Allavega, umbúðunum fylgja 2 brandaragátur, viljiði giska?

1. What does a cold stereo play?
2. What does a house wear?
Address is right 🥳🥳🥳

En ekki hitt 🥸
Nei en þetta nálgast
Nei en góð gisk engu að síður
Reposted by Steina
Hello Bluesky. I'm here because Meta doesn't want me. Looking forward to post unfiltered, unhinged and un-whatever stuff here. Tell your friends!
Er að smakka Laffy taffy í fyrsta sinn, Hlæjutæjur á íslensku?
Allavega, umbúðunum fylgja 2 brandaragátur, viljiði giska?

1. What does a cold stereo play?
2. What does a house wear?
Það er villta vestrið að vera á netinu úti á landi sko, ekkert 5G til að verja þig eins og hér innanbæjar 🤠
Eftir að hafa orðið mjög overstimulated á októberfest var kannski ekki rétta ákvörðunin að koma heim og horfa á Supernatural og fara í hellaskoðun í Minecraft, er búin að vera gnístandi tönnum síðasta klukkutímann eða svo og skildi ekki afhverju mig verkjaði svona mikið í kjálkana "allt í einu" 🫠
Langaði svo að mæta en var í leikhúsi í staðin, nennirðu að auglýsa betur með meiri fyrirvara næst!
Þessi setning meiðir augun mín.
Reposted by Steina
Unlearning: The Internet Doesn’t Have To Be This Bad
@mozilla.org