Steina
@steina.bsky.social
510 followers 300 following 3.6K posts
Er farin að spíra 🌿 Það er ekki til neitt sem heitir Steinamín, bara steinefni og vítamín. Því sjá, ég boða yður hóflegan fögnuð, talsverð vonbrigði og ofgnótt af eymd ✨
Posts Media Videos Starter Packs
Pinned
Eitt læk, ein frumleg íslensk blótsyrðisbuna
One like, one thing I hate
one like, one writing opinion.
Eftir að hafa orðið mjög overstimulated á októberfest var kannski ekki rétta ákvörðunin að koma heim og horfa á Supernatural og fara í hellaskoðun í Minecraft, er búin að vera gnístandi tönnum síðasta klukkutímann eða svo og skildi ekki afhverju mig verkjaði svona mikið í kjálkana "allt í einu" 🫠
Langaði svo að mæta en var í leikhúsi í staðin, nennirðu að auglýsa betur með meiri fyrirvara næst!
Þessi setning meiðir augun mín.
Reposted by Steina
Unlearning: The Internet Doesn’t Have To Be This Bad
@mozilla.org
Reposted by Steina
afsakið en hvenææææææær fáum við all trans masc stuðmanacoverbandið skuðmenn
Ah já sú þögnin þrúgandi ✨
Ætlarðu að láta okkur gefa DV fleiri smelli eða segja okkur hvað er að frétta? 👀
Hvað er að gerast??
Já en tennurnar eru ekki hluti af okkur, heldur beinagrindinni sem sálarhylkið okkar fékk lánaða við fæðingu sko 🤓
Súrmatur og sviðasulta, grænar baunir, hræringur, mysa og mysingur, lifur, gráfíkjur, kjötsúpa og ferskur kóríander.

Hélt lengi að ég hataði shiitake sveppi en kom í ljós miklu seinna að það var kóríander í réttinum sem ég borðaði 🫠 elska sveppi!
Mér er fúlasta alvara með að hvetja öll til að gera sér ferð hingað á Kim Yong Wings, mitt mesta uppáhald er kjúklingasalatsvefjan - ekki kjúklingavefjan! Munur þar á - en reyndar er allt sem ég hef smakkað hér mjög gott, þessi vefja er bara best í heimi! 🤤
En núna er það pizza og bröllur ✨
Deit næt á okkur hjónin og þá gerumst við heimsborgarleg og skreppum yfir í næsta bæjarfélag 💕
Vogar Vatnsleysuströnd, here we come!
Haha nýja uppáhalds orðið mitt!
Eða tannglöggur mannsmiður ✨
Já ef fössari er fössari myndi ég klárlega segja að löllari væri löllari, en klassískt að fá sér góðan lölla á löllurum samt!
Tekið-til-í-ísskápnum lölli* með allskonar Buldak og chilikryddum osfrv og miiikið mæjó til að vinna gegn því... Verkjar samt í tungurótina útaf spæsinu en en en samt gott en en en aaaaáááiii!

*lunch=löns=lölli
Reposted by Steina
kids teacher just sent this home as part of an assignment he's doing and i want to smash every computer at the school
Það gleður mig líka að vera þokkalega umkringd líkt þenkjandi fólki bæði á netinu og í raunheimum og þó margir séu að ströggla eru flestir að gera sitt besta til að sýna samkennd og skilning, öll að reyna að láta hatrið ekki sigra 💕
En djöfull getur það stundum verið erfitt 🫠
Sko mér finnst erfitt að svara fyrir allt samfélagið en það sem gladdi mig nýlega er að sjá ótrúlegasta fólk standa upp fyrir Möggu Stínu og tala gegn haturskommentunum á Facebook hjá mér. Ekki að ég sé með mikið af hatursfullu fólki á FB en flestir hafa bara ekkert sagt um neitt - fyrr en nú 🙏
Vá hvað það er erfitt að svara þessu!
Ég er búin að senda á hana en fæ sennilega ekki svör fyrr en á morgun, læt þig vita 🥰
Á Fagurhólsmýri í Öræfum, getur sko eflaust fundið eitthvað nær höfuðborgarsvæðinu en það er geggjað að vera þarna og færð Öræfajökulinn beint í æð ✨😊