#samfylkingin
Svo byrjar hún að mæra Miðflokkinn! Það er eins og henni leiðist að Samfylkingin sé stærsti stjórnmálaflokkurinn.
January 10, 2026 at 11:47 AM
Ég segi það enn og aftur: Það er eins og Samfylkingin vilji ekki láta kjósa sig í borgarstjórnarkosningunum í vor.
Sat í stjórn og þrýsti á borgarstjóra en sver af sér hagsmuni
Pétur Marteinsson, sem gefur kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík, sat í stjórn lóðafélags í Skerjafirði og þrýsti á borgarstjóra að koma uppbyggingu í farveg. Hann sagði sig úr stj...
heimildin.is
January 9, 2026 at 9:44 AM
Dóra Björt Guðjónsdóttir, a capital councillor, has left #Píratar (the #Pirate Party) and joined #Samfylkingin (the Social Democratic Alliance). She announced this at a press conference at #Reykjavík City Hall yesterday.

https://www.ruv.is/english/2025-12-17-pirate-jumps-ship-461794
Pirate jumps ship - RÚV.is
Dóra Björt Guðjónsdóttir, a capital councillor, has left Píratar (the Pirate Party) and joined Samfylkingin (the Social Democratic Alliance). She announced this at a press conference at Reykjavík City...
www.ruv.is
December 17, 2025 at 11:59 AM
Ef eitthvað væri eðlilegt í þessum heimi hefðu Samfylkingin og Viðreisn orðið geislavirkar fyrir tveimur árum
December 17, 2025 at 2:09 AM
Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn hafa unnið saman í meirihluta, bæði í ríkisstjórn og sveitastjórnum. Það er mjög líklegt að þau eigi eftir að gera það aftur.
December 16, 2025 at 7:24 PM
Er Samfylkingin ekki hægri flokkur?
December 16, 2025 at 6:41 PM
Pæling dagsins:
Dóra vildi færa Pírata meira til miðju þegar hún bauð sig fram sem formaður en hætti svo við og sagðist Píratar vera að færast meira til vinstri, hún gengur svo til liðs við Samfylkinguna.

Þýðir þetta þá að Samfylkingin er orðin miðjuflokkur? 🤷🏽‍♂️ eru einhver að pæla í þessu sama?
December 16, 2025 at 6:39 PM
fyndið að Samfylkingin í borginni sjá könnun þar sem Heiða Björg er gríðarlega óvinsæl og kjósa að trúa henni ekki. Hefði haldið að þau myndu samt trúa könnuninni ef hún hefði verið óvenju vinsæl
December 6, 2025 at 4:50 PM
Það er eins og Samfylkingin vilji ekki láta kjósa sig í vor.
Dýragarðar eru tímaskekkja.
Skúli svarar gagnrýni Einars
Selalaugin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum mætir illa nútímakröfum um góðan aðbúnað fyrir dýrin að sögn Skúla Helgasonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar.
www.mbl.is
December 5, 2025 at 9:08 PM
Samfylkingin - Langstærst og vinstrið er ennþá dauð.
December 1, 2025 at 7:01 PM
Samfylkingin 31%
Miðflokkurinn 20%
Sjálfstæðisflokkurinn 17%
Viðreisn 13%
Framsóknarflokkurinn 6%
Flokkur fólksins 5%
Píratar 3%
Vinstri Græn 3%
Sósíalistaflokkurinn 2%

Þjóðarpúls Gallúp, nóvember 2025
December 1, 2025 at 5:13 PM
Hér er ekki sagt satt frá. Samfylkingin er ennþá stærri en Miðflokkurinn.
November 20, 2025 at 11:39 PM
December 17, 2025 at 1:54 AM
Hint hint. Ef Samfylkingin vill gera fleiri hluti til auka vinsældir sínar, þá er alltaf hægt að skrifa undir bann SÞ gegn kjarnorkuvopnum, og ... jafnvel ... ný stjórnarskrá.
November 11, 2025 at 3:51 PM
Samfylkingin, að sjá hversu vel veiðigjöldin er að fara með fylgið þeirra, ákveða að gera eitt í viðbót sem fólk er almennt ánægt með.

www.ruv.is/frettir/innl...
Hyggjast hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum - RÚV.is
Menningarráðuneytið hyggst beina auglýsingakaupum sínum í framtíðinni til íslenskra fjölmiðla í stað erlendra samfélagsmiðla og leitarvéla. Heimilt verður að auglýsa á samfélagsmiðlum til að ná til ák...
www.ruv.is
November 11, 2025 at 3:26 PM
Sam­fylk­ing­in er eini flokk­ur­inn á Al­þingi sem hefur ekki skil­að inn árs­reikn­ingi til Rík­is­end­ur­skoð­anda, en frestur er runninn út.
heimildin.is/grein/25501/...
November 6, 2025 at 7:00 AM
Magnað að samfylkingin og miðflokkurinn séu á nákvænlega sömu línu í heilbrigðiskerfinu og innflytjendamálum.
Fixed it!

Ekkert að þakka, Sigmundur Davíð!
October 11, 2025 at 2:56 PM
Samfylkingin er stærsti flokkurinn, sama hvort horft er til menntunar, aldurs eða búsetu, í nýrri könnun Prósents. Marktækur munur er þó á stuðningi flokka eftir kynjum og aldri.

heimildin.is/grein/25330/...
Samfylkingin mælist stærst sama hvert er litið
Samfylkingin er stærsti flokkurinn, sama hvort horft er til menntunar, aldurs eða búsetu, í nýrri könnun Prósents. Marktækur munur er þó á stuðningi flokka eftir kynjum og aldri.
heimildin.is
October 10, 2025 at 1:50 PM
Afhverju er Samfylkingin, Píratar, VG og Sósíalistar gera light útgáfu?
October 3, 2025 at 5:18 PM
Framsóknarflokkurinn mælist með tæplega sex prósent fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn fengi fjóra fulltrúa kjörna. Samfylkingin er stærst með 34 prósenta fylgi.

heimildin.is/grein/25286/...
October 1, 2025 at 7:05 PM
Stuðningur við Pírata mælist nú tæp sex prósent. Það væri nóg til að tryggja flokknum minnst þrjá fulltrúa á þingi. Samfylkingin mælist langstærsti flokkurinn sem fyrr með rúmlega þrjátíu prósenta fylgi.

heimildin.is/grein/25237/...
September 24, 2025 at 12:21 PM
Ný stjórn fulltrúaráðs mun taka ákvörðun um hvort Samfylkingin heldur prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar næsta vor.

heimildin.is/grein/25204/...
Krafa um endurnýjun hjá Samfylkingunni í Reykjavík
Ný stjórn fulltrúaráðs mun taka ákvörðun um hvort Samfylkingin heldur prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar næsta vor.
heimildin.is
September 20, 2025 at 5:40 PM
apparently Rabidly Danish Pro-Israel, Pro-Genocide, Islamaphobic politicians are right now in Iceland hob-nobbing with the Govt. wonderful!
September 16, 2025 at 2:36 PM
Mikið er eitthvað ósmekklegt að Samfylkingin sé að flagga sínum fána á samstöðufundinum fyrir Palestínu
September 6, 2025 at 2:41 PM