Ragnhildur Hólmgeirsdóttir
banner
rakeldur.bsky.social
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir
@rakeldur.bsky.social
500 followers 590 following 500 posts
Allt um 18. öldina. Brúnar myndir af brúnu hrafnasparki. Ég vinn hjá Þjóðskjalasafni Íslands að útgáfu Yfirrréttarins á Íslandi, tíu binda ritröð sem spannar öll dómsmál Yfirréttarins frá 1690-1800.
Posts Media Videos Starter Packs
Pinned
Margir hafa komið að máli við mig og spurt hvernig Yfirrétturinn líti út. (Þeas vinkona mín spurði mig í sundi í fyrradag.)

Ritstjórnarregla 1, 2 og 3 er að svona bók getur mest verið sirka 680 blaðsíður og við troðum eins mörgum árum og hægt er í hvert bindi.
Ahh, ég held að þú ættir klárlega að nýta þér upphafsorð úr öðru bréfi fyrr á öldinni sem hófst með:

Náð og friður með lifnaðarins leiðréttingu.
Ég tíni úr handraðanum til að drýgja bloggið. Hér hugleiði ég versta texta 18. aldarinnar og endalok Nikulásar Magnússonar, sýslumanns í Rangárvallasýslu
Getur illa skrifaður texti kostað mannslíf?
Ekkert lag, því þetta er auka
open.substack.com
What about sincerity? For me, charisma implies a bit of fake. And charisma doesn't sound far from populism either.
Annars hef ég mikið dálæti á kveðjurorðum í bréfum sem birtast í Yfirréttinum, sem spanna allan skalann frá vingjarnlegheitum eða undirlægjuhætti yfir í kalda heift.

Einhvern tíma væri gaman að birta samantekt.
Haldiði ekki að Erlendur hafi toppað smjaðurslega bréfið sitt sem ég birti að hluta í gær með kveðjurorðunum:

„Herra amtmannsins auðmjúkur elskandi og skyldugur þénari“

Elskandi og skyldugur þénari! Ég hef nú séð ýmislegt í smjaðursdeildinni í gegnum tíðina en þetta toppar allt.
Erlendur flytur amtmanni fréttir af komu kompagníisskipsins til Skutilsfjarðar en það kom alltof seint. Kaupmennirnir hétu David von Einen (kemur oft fyrir í málum Erlendar) og svo monsjör Blomme, sé ég að hinn hét.

Monsjör Blomme! Hættu nú, 18. öld.
2/2

þakka ég skyldugast og auðmjúklega velgjörðirnar í sumar á alþingi með þeim undanförnu, og sér í lagi ástríkið svo sem föðurlegt í því sem mig áhrærði, hvað ég aldrei get gleymt í allri auðmýkt ...

Rólegur á smjaðrinu,Erlendur.
#ErlendurÓlafssonsýslumaður
1/2
Veleðla og velbyrðigi herra amtmann!

Nærst öllum þeim blessunaróskum er ég kann að hugsa og útbiðja af þeim stóra góða Guði yfir hans velbyrðigheitum og veledle familie,
2/2
Not saying it's a great answer, but the foreign minister of Iceland has made claims on social media about the two state solution and what Palestinians must politically do in order to not be carpet bombed daily (sub rosa). And the view she is expressing is the dominant one and worries me more.
1/2
But is she speaking to or for people in Palestine and Israel? I understand your criticism but to me this social media status comes across as a response to the way the two state solution is used in western diplomatic and political rhetoric, which is empty, meaningless and harmful.
I'm sure they can eventually settle on some horrible compromise beyond our wildest dreams.
I follow Medicins Sans Frontieres for quality information and updates about Gaza and Sudan and I know they have remained as one of the few organizations providing assistance in both cases.
My cousin was an intern doctor during a birth where the couple had brought a laptop with some movies (common enough) but the midwife ended up shutting it manually and removing it from the father to be, pointing out to him he could now see the head of his child if he chose to do so.
It sounds like such an innocuous country, the respectable Danish welfare state. I guess admiring Denmark is useful as a softer way for someone of saying that they admire the far right.

(I am btw not Danish but from the notoriously Dane hating island of Iceland.)
"There is no hard right party in Denmark." Cough cough Dansk Folkeparti. Radicalizing the whole Danish political spectrum since 1995, they are no longer even the most extreme party in parliament.
og þessi líka, ef þú hefur gaman af óvenjulegum hlutum í fortíðinni
bsky.app/profile/oddt...
bsky.app
5/5
En nóg um Þorlák, í öskjunni bréf til amtmanns úr Ísafj.sýslu er efni í djúsí úttekt á spillingarástandi í embættistíð Erlends Ólafssonar sýslumanns, sem Þorlákur átti að vera að leysa af eftir að Erlendur missti embættið. Þetta kemst ekki allt í útgáfuna, einhver þarf að skrifa lokaritgerð!
4/
Svo tók við mjög ruglingslegur ferill í veraldlegu embættismannakerfi þar sem hann flutti oft landshorna á milli og, að því er virðist, lagði sig fram um að gefa sínum æðsta embættismann tækifæri til að hneykslast á dugleysi sínu í starfi.
3/
Í ÍÆ má lesa um Þorlák að hann hafi fyrst næstum misst prestsembætti fyrir of bráða barneign með konunni sem hann síðar giftist, svo misst það fyrir drykkjuskap við störf í messu. Uppnefnið prestlausi vísar til þess að hann vantaði embættið, þó það hljómi eins og hann hafi vantað prest.
2/
Mér finnst alltaf smá kikk að sjá rithönd fólks sem er líffræðileg forsenda mín og það gerist svo sannarlega ekki oft. Þorlákur var vandræðagemlingur.

Hér má sjá börn hans og eiginkonur, yngsta fætt 8 mánuðum eftir dauða hans. Móðirin var vinnukona Þorláks. Hmmm.
Hér erum við að horfa á alls konar hluti🧵

1) Rithönd forföður míns í 7. lið, Þorláks prestlausa Guðmundssonar
2) hvernig tregða hans til vinnu varðveitti heimildir um 3 klögumál í Ísafj.sýslu 1750
3) sið Magnúsar Gíslasonar amtmanns að krota uppköst að svari á bréf, svo við vitum hvað honum fannst
Ahh but I have! Read through everything and then came back to the top. Maybe he just really looked like that and it's not the sculptors fault?
(Incidentally, I really thought for a minute that "the great Grinling Gibbons" was some sort of obscure English slang.)
This is the most amazing illustration. Love the hair, the cannon, the stroking of the cannon, and above all, the marvellously conceited look with the twisting lips and scrunched up eyes.